Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Ritstjórn skrifar 18. nóvember 2016 14:30 Harper Seven með pabba sínum á fremsta bekk á Burberry sýningu. Getty Harper Seven Beckham, dóttir Victoriu og David Beckham, hefur hannað sína fyrstu flík. Hún er aðeins 4 ára gömul. Harper teiknaði teikninguna á blað og í kjölfarið lét David Beckham tattúera hana á líkamann sinn. Núna hefur móðir hennar ákveðið að nota teikninguna á stuttermaboli sem eru seldir til styrktar World AIDS Day í Bretlandi. Victoria hannar bol á hverju ári til styrktar málefninu, sem er á vegum Sameinuðu Þjóðanna. Hægt er að kaupa bolinn hér. Teikningin hennar Harper er notuð á bolinn. Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kendall Jenner er Lísa í Undralandi fyrir Vogue Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour
Harper Seven Beckham, dóttir Victoriu og David Beckham, hefur hannað sína fyrstu flík. Hún er aðeins 4 ára gömul. Harper teiknaði teikninguna á blað og í kjölfarið lét David Beckham tattúera hana á líkamann sinn. Núna hefur móðir hennar ákveðið að nota teikninguna á stuttermaboli sem eru seldir til styrktar World AIDS Day í Bretlandi. Victoria hannar bol á hverju ári til styrktar málefninu, sem er á vegum Sameinuðu Þjóðanna. Hægt er að kaupa bolinn hér. Teikningin hennar Harper er notuð á bolinn.
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kendall Jenner er Lísa í Undralandi fyrir Vogue Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour