Krísan yfirstaðin: Haukar hafa unnið síðustu þrjá leiki með samtals 36 mörkum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. nóvember 2016 14:15 Vörn Selfoss réði ekkert við Adam Hauk Baumruk í gær en skyttan unga skoraði 11 mörk. vísir/anton Haukar hafa verið á mikilli siglingu á undanförnum vikum eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Íslandsmeistararnir voru ólíkir sjálfum sér í upphafi vetrar og töpuðu fimm af fyrstu sjö leikjum sínum í Olís-deildinni. Þá duttu Haukar líka úr leik fyrir sænska liðinu Alingsås í EHF-bikarnum. Nú er öldin önnur. Haukar hafa unnið fimm leiki í röð og líta gríðarlega vel út. Haukar byrjuðu á því að vinna Stjörnuna, 28-33, og Gróttu, 34-32, en það er í síðustu þremur leikjum sem þeir hafa virkilega blómstrað. Í síðustu þremur umferðum hafa Haukar mætt Íslandsmeistaraefnum ÍBV, toppliði Aftureldingar og sterku liði Selfoss og unnið þessa leiki með samtals 36 mörkum.Gunnar Magnússon hefur barið í brestina hjá Haukum sem eru komnir á sigurbraut.vísir/antonÍ síðustu þremur umferðum hafa Haukar mætt Íslandsmeistaraefnum ÍBV, toppliði Aftureldingar og sterku liði Selfoss og unnið þessa leiki með samtals 36 mörkum.Haukar unnu Eyjamenn með átta mörkum, Aftureldingu með átján mörkum og Selfoss með tíu mörkum í gær. „Þetta hefur verið frábær vika. Við vorum á eftir þessum liðum og vissum að við þyrftum að spýta í lófana. Frammistaðan á vellinum er það sem gleður mig mest. Varnarleikurinn er allt annar, markvarslan stöðugri og sóknin góð. Ég er ánægður með það,“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, í samtali við Vísi eftir leikinn í gær. „Það er allt önnur holning á liðinu í dag og það er sama hver kemur inn á, það eru allir klárir og skila sínu. Það er leikið þétt og það er gott að geta nýtt hópinn vel,“ bætti þjálfarinn við en hann leitaði til vinar síns, Dr. Viðars Halldórssonar, þegar sem verst gekk hjá Haukum.Doktorinn sem hjálpaði Haukum.vísir/hjörturh„Hann var með okkur núna í októbermánuði. Það sem mér fannst vanta og hefur gerst hjá betri liðum en hjá okkur og þú getur bara horft á öll þessi sport sem til eru að þegar þú vinnur eitthvað stórt tvö ár í röð þá fer að vanta upp á hugarfarið og hungrið,“ segir Gunnar í viðtali við fimmeinn.is. „Mér fannst hugarfarið ekki í lagi í septembermánuði og það var orðið stórt vandamál að mér fannst. Þetta kom mér sjálfum á óvart því við áttum ekki við þetta vandamál að etja í fyrra. Mér fannst liðið vanta aðstoð með þetta í september og því kallaði ég á Viðar Halldórsson og það var hann sem hjálpaði okkur að komast aftur á sporið,“ sagði Gunnar. Haukar eru núna í 3. sæti deildarinnar með 14 stig, fjórum stigum á eftir toppliði Aftureldingar. Haukar mæta Val á heimavelli í næstu umferð. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Selfoss 40-30 | Annar stórsigur Hauka í röð Haukar unnu sinn fimmta leik í röð þegar þeir pökkuðu Selfossi saman, 40-30, í 12. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 17. nóvember 2016 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Haukar 17-35 | Burst í stórleiknum Haukar rúlluðu yfir Aftureldingu, 17-35, þegar liðin mættust í 11. umferð Olís-deildar karla í dag. 13. nóvember 2016 17:45 Grétar Ari: Var með smá samviskubit Markvörðurinn Grétar Ari Guðjónsson lék sinn fyrsta leik fyrir Hauka í Olís-deildinni í handknattleik gegn ÍBV í kvöld. Grétar Ari var á láni hjá Selfyssingum í upphafi tímabils. 10. nóvember 2016 20:33 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 32-24 | Stórsigur Hauka gegn ÍBV Haukar unnu öruggan 32-24 sigur á ÍBV í Olís-deild karla í handknattleik að Ásvöllum í kvöld. Haukar fara því uppfyrir Eyjamenn í töflunni sem hafa tapað fjórum leikjum í röð í deildinni. 10. nóvember 2016 21:00 Íslandsmeistararnir leituðu sér hjálpar eftir skelfilega byrjun Haukar unnu aðeins einn af fyrstu fjórum leikjunum í Olís-deild karla og þá hringdi þjálfarinn í góðan vin sinn. 8. nóvember 2016 15:15 Mest lesið Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Fótbolti Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Körfubolti Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Golf „Það er bara áfram gakk og vinna næsta“ Sport Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Íslenski boltinn Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Handbolti Fleiri fréttir „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Sjá meira
Haukar hafa verið á mikilli siglingu á undanförnum vikum eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Íslandsmeistararnir voru ólíkir sjálfum sér í upphafi vetrar og töpuðu fimm af fyrstu sjö leikjum sínum í Olís-deildinni. Þá duttu Haukar líka úr leik fyrir sænska liðinu Alingsås í EHF-bikarnum. Nú er öldin önnur. Haukar hafa unnið fimm leiki í röð og líta gríðarlega vel út. Haukar byrjuðu á því að vinna Stjörnuna, 28-33, og Gróttu, 34-32, en það er í síðustu þremur leikjum sem þeir hafa virkilega blómstrað. Í síðustu þremur umferðum hafa Haukar mætt Íslandsmeistaraefnum ÍBV, toppliði Aftureldingar og sterku liði Selfoss og unnið þessa leiki með samtals 36 mörkum.Gunnar Magnússon hefur barið í brestina hjá Haukum sem eru komnir á sigurbraut.vísir/antonÍ síðustu þremur umferðum hafa Haukar mætt Íslandsmeistaraefnum ÍBV, toppliði Aftureldingar og sterku liði Selfoss og unnið þessa leiki með samtals 36 mörkum.Haukar unnu Eyjamenn með átta mörkum, Aftureldingu með átján mörkum og Selfoss með tíu mörkum í gær. „Þetta hefur verið frábær vika. Við vorum á eftir þessum liðum og vissum að við þyrftum að spýta í lófana. Frammistaðan á vellinum er það sem gleður mig mest. Varnarleikurinn er allt annar, markvarslan stöðugri og sóknin góð. Ég er ánægður með það,“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, í samtali við Vísi eftir leikinn í gær. „Það er allt önnur holning á liðinu í dag og það er sama hver kemur inn á, það eru allir klárir og skila sínu. Það er leikið þétt og það er gott að geta nýtt hópinn vel,“ bætti þjálfarinn við en hann leitaði til vinar síns, Dr. Viðars Halldórssonar, þegar sem verst gekk hjá Haukum.Doktorinn sem hjálpaði Haukum.vísir/hjörturh„Hann var með okkur núna í októbermánuði. Það sem mér fannst vanta og hefur gerst hjá betri liðum en hjá okkur og þú getur bara horft á öll þessi sport sem til eru að þegar þú vinnur eitthvað stórt tvö ár í röð þá fer að vanta upp á hugarfarið og hungrið,“ segir Gunnar í viðtali við fimmeinn.is. „Mér fannst hugarfarið ekki í lagi í septembermánuði og það var orðið stórt vandamál að mér fannst. Þetta kom mér sjálfum á óvart því við áttum ekki við þetta vandamál að etja í fyrra. Mér fannst liðið vanta aðstoð með þetta í september og því kallaði ég á Viðar Halldórsson og það var hann sem hjálpaði okkur að komast aftur á sporið,“ sagði Gunnar. Haukar eru núna í 3. sæti deildarinnar með 14 stig, fjórum stigum á eftir toppliði Aftureldingar. Haukar mæta Val á heimavelli í næstu umferð.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Selfoss 40-30 | Annar stórsigur Hauka í röð Haukar unnu sinn fimmta leik í röð þegar þeir pökkuðu Selfossi saman, 40-30, í 12. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 17. nóvember 2016 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Haukar 17-35 | Burst í stórleiknum Haukar rúlluðu yfir Aftureldingu, 17-35, þegar liðin mættust í 11. umferð Olís-deildar karla í dag. 13. nóvember 2016 17:45 Grétar Ari: Var með smá samviskubit Markvörðurinn Grétar Ari Guðjónsson lék sinn fyrsta leik fyrir Hauka í Olís-deildinni í handknattleik gegn ÍBV í kvöld. Grétar Ari var á láni hjá Selfyssingum í upphafi tímabils. 10. nóvember 2016 20:33 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 32-24 | Stórsigur Hauka gegn ÍBV Haukar unnu öruggan 32-24 sigur á ÍBV í Olís-deild karla í handknattleik að Ásvöllum í kvöld. Haukar fara því uppfyrir Eyjamenn í töflunni sem hafa tapað fjórum leikjum í röð í deildinni. 10. nóvember 2016 21:00 Íslandsmeistararnir leituðu sér hjálpar eftir skelfilega byrjun Haukar unnu aðeins einn af fyrstu fjórum leikjunum í Olís-deild karla og þá hringdi þjálfarinn í góðan vin sinn. 8. nóvember 2016 15:15 Mest lesið Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Fótbolti Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Körfubolti Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Golf „Það er bara áfram gakk og vinna næsta“ Sport Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Íslenski boltinn Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Handbolti Fleiri fréttir „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Selfoss 40-30 | Annar stórsigur Hauka í röð Haukar unnu sinn fimmta leik í röð þegar þeir pökkuðu Selfossi saman, 40-30, í 12. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 17. nóvember 2016 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Haukar 17-35 | Burst í stórleiknum Haukar rúlluðu yfir Aftureldingu, 17-35, þegar liðin mættust í 11. umferð Olís-deildar karla í dag. 13. nóvember 2016 17:45
Grétar Ari: Var með smá samviskubit Markvörðurinn Grétar Ari Guðjónsson lék sinn fyrsta leik fyrir Hauka í Olís-deildinni í handknattleik gegn ÍBV í kvöld. Grétar Ari var á láni hjá Selfyssingum í upphafi tímabils. 10. nóvember 2016 20:33
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 32-24 | Stórsigur Hauka gegn ÍBV Haukar unnu öruggan 32-24 sigur á ÍBV í Olís-deild karla í handknattleik að Ásvöllum í kvöld. Haukar fara því uppfyrir Eyjamenn í töflunni sem hafa tapað fjórum leikjum í röð í deildinni. 10. nóvember 2016 21:00
Íslandsmeistararnir leituðu sér hjálpar eftir skelfilega byrjun Haukar unnu aðeins einn af fyrstu fjórum leikjunum í Olís-deild karla og þá hringdi þjálfarinn í góðan vin sinn. 8. nóvember 2016 15:15