Hugo Boss mun ekki sýna á næstu tískuviku Ritstjórn skrifar 17. nóvember 2016 20:45 Hugo Boss hefur sýnt á tískuvikunni í New York seinustu ár. Mynd/Getty Fatarisinn Hugi Boss kemur ekki til með að sýna á tískuvikunni í New York á næsta ári. Ástæðan mun vera vegna endurskipulags innan fyrirtækisins í von um betri afkomu. Sú endurskipulagning felst í því að einblína sem mest á karlmannslínuna og aðeins minna á úrvalið fyrir konur. Jason Wu, yfirhönnuður Boss, fer fyrir þessum breytingum. Hann segir það mikilvægt skref í átt af betra gengi fyrirtækisins. Áætlað er að árið 2018 muni fyrirtækið verða komið aftur í fyrri horfur. Það verður forvitnilegt að sjá hvernig þetta fer í kvenkyns aðdáendur Hugo Boss. Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Að taka stökkið Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Poppum upp kampavínslitinn Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour Í 100 þúsund króna krumpugalla Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour
Fatarisinn Hugi Boss kemur ekki til með að sýna á tískuvikunni í New York á næsta ári. Ástæðan mun vera vegna endurskipulags innan fyrirtækisins í von um betri afkomu. Sú endurskipulagning felst í því að einblína sem mest á karlmannslínuna og aðeins minna á úrvalið fyrir konur. Jason Wu, yfirhönnuður Boss, fer fyrir þessum breytingum. Hann segir það mikilvægt skref í átt af betra gengi fyrirtækisins. Áætlað er að árið 2018 muni fyrirtækið verða komið aftur í fyrri horfur. Það verður forvitnilegt að sjá hvernig þetta fer í kvenkyns aðdáendur Hugo Boss.
Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Að taka stökkið Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Poppum upp kampavínslitinn Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour Í 100 þúsund króna krumpugalla Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour