Streymisþjónustur hafa ekki áhrif á línulegt áhorf Þorgeir Helgason skrifar 17. nóvember 2016 07:00 Hrefna Lind Heimisdóttir, framkvæmdastjóri dagskrársviðs 365 miðla. vísir/ernir „Þetta kemur mér í raun og veru ekki á óvart. Þetta eru svipaðar tölur og við erum að sjá til dæmis í Bandaríkjunum en þar er línulegt áhorf enn mjög mikið,“ segir Hrefna Lind Heimisdóttir, framkvæmdastjóri dagskrársviðs hjá 365 miðlum. Niðurstöður könnunar sem Gallup framkvæmdi í októbermánuði eru þær að 87 prósent af öllu sjónvarpsáhorfi eru línulegt áhorf. Sambærileg könnun sem framkvæmd var í desember í fyrra sýnir nánast sömu niðurstöðu en þá voru 85 prósent af sjónvarpsáhorfi línulegt áhorf. „Það virðist vera að áhorf fólks á streymisveitur sé að bætast við áhorf á línulega dagskrá, fremur en að draga úr áhorfi á hana,“ segir Hrefna. Um þriðjungur Íslendinga býr á heimili með áskrift hjá Netflix og 7,5 prósent sögðust myndu kaupa áskrift á næstu mánuðum, samkvæmt könnun MMR fyrr á þessu ári. Netflix opnaði nýverið fyrir streymisþjónustu hér á landi ásamt því að Stöð 2 byrjaði með sína eigin streymisþjónustu, Stöð 2 Maraþon Now. Gera má ráð fyrir, vegna aukinna möguleika, að streymisveitur verði enn algengari á íslenskum heimilum í framtíðinni. „Samkvæmt þessari könnun virðast streymisþjónustunar hafa mun minni áhrif á línulegt áhorf en menn óttuðust,“ segir Hrefna. Birtist í Fréttablaðinu Netflix Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Sjá meira
„Þetta kemur mér í raun og veru ekki á óvart. Þetta eru svipaðar tölur og við erum að sjá til dæmis í Bandaríkjunum en þar er línulegt áhorf enn mjög mikið,“ segir Hrefna Lind Heimisdóttir, framkvæmdastjóri dagskrársviðs hjá 365 miðlum. Niðurstöður könnunar sem Gallup framkvæmdi í októbermánuði eru þær að 87 prósent af öllu sjónvarpsáhorfi eru línulegt áhorf. Sambærileg könnun sem framkvæmd var í desember í fyrra sýnir nánast sömu niðurstöðu en þá voru 85 prósent af sjónvarpsáhorfi línulegt áhorf. „Það virðist vera að áhorf fólks á streymisveitur sé að bætast við áhorf á línulega dagskrá, fremur en að draga úr áhorfi á hana,“ segir Hrefna. Um þriðjungur Íslendinga býr á heimili með áskrift hjá Netflix og 7,5 prósent sögðust myndu kaupa áskrift á næstu mánuðum, samkvæmt könnun MMR fyrr á þessu ári. Netflix opnaði nýverið fyrir streymisþjónustu hér á landi ásamt því að Stöð 2 byrjaði með sína eigin streymisþjónustu, Stöð 2 Maraþon Now. Gera má ráð fyrir, vegna aukinna möguleika, að streymisveitur verði enn algengari á íslenskum heimilum í framtíðinni. „Samkvæmt þessari könnun virðast streymisþjónustunar hafa mun minni áhrif á línulegt áhorf en menn óttuðust,“ segir Hrefna.
Birtist í Fréttablaðinu Netflix Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Sjá meira