Streymisþjónustur hafa ekki áhrif á línulegt áhorf Þorgeir Helgason skrifar 17. nóvember 2016 07:00 Hrefna Lind Heimisdóttir, framkvæmdastjóri dagskrársviðs 365 miðla. vísir/ernir „Þetta kemur mér í raun og veru ekki á óvart. Þetta eru svipaðar tölur og við erum að sjá til dæmis í Bandaríkjunum en þar er línulegt áhorf enn mjög mikið,“ segir Hrefna Lind Heimisdóttir, framkvæmdastjóri dagskrársviðs hjá 365 miðlum. Niðurstöður könnunar sem Gallup framkvæmdi í októbermánuði eru þær að 87 prósent af öllu sjónvarpsáhorfi eru línulegt áhorf. Sambærileg könnun sem framkvæmd var í desember í fyrra sýnir nánast sömu niðurstöðu en þá voru 85 prósent af sjónvarpsáhorfi línulegt áhorf. „Það virðist vera að áhorf fólks á streymisveitur sé að bætast við áhorf á línulega dagskrá, fremur en að draga úr áhorfi á hana,“ segir Hrefna. Um þriðjungur Íslendinga býr á heimili með áskrift hjá Netflix og 7,5 prósent sögðust myndu kaupa áskrift á næstu mánuðum, samkvæmt könnun MMR fyrr á þessu ári. Netflix opnaði nýverið fyrir streymisþjónustu hér á landi ásamt því að Stöð 2 byrjaði með sína eigin streymisþjónustu, Stöð 2 Maraþon Now. Gera má ráð fyrir, vegna aukinna möguleika, að streymisveitur verði enn algengari á íslenskum heimilum í framtíðinni. „Samkvæmt þessari könnun virðast streymisþjónustunar hafa mun minni áhrif á línulegt áhorf en menn óttuðust,“ segir Hrefna. Birtist í Fréttablaðinu Netflix Mest lesið Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Viðskipti innlent „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ Atvinnulíf Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sjá meira
„Þetta kemur mér í raun og veru ekki á óvart. Þetta eru svipaðar tölur og við erum að sjá til dæmis í Bandaríkjunum en þar er línulegt áhorf enn mjög mikið,“ segir Hrefna Lind Heimisdóttir, framkvæmdastjóri dagskrársviðs hjá 365 miðlum. Niðurstöður könnunar sem Gallup framkvæmdi í októbermánuði eru þær að 87 prósent af öllu sjónvarpsáhorfi eru línulegt áhorf. Sambærileg könnun sem framkvæmd var í desember í fyrra sýnir nánast sömu niðurstöðu en þá voru 85 prósent af sjónvarpsáhorfi línulegt áhorf. „Það virðist vera að áhorf fólks á streymisveitur sé að bætast við áhorf á línulega dagskrá, fremur en að draga úr áhorfi á hana,“ segir Hrefna. Um þriðjungur Íslendinga býr á heimili með áskrift hjá Netflix og 7,5 prósent sögðust myndu kaupa áskrift á næstu mánuðum, samkvæmt könnun MMR fyrr á þessu ári. Netflix opnaði nýverið fyrir streymisþjónustu hér á landi ásamt því að Stöð 2 byrjaði með sína eigin streymisþjónustu, Stöð 2 Maraþon Now. Gera má ráð fyrir, vegna aukinna möguleika, að streymisveitur verði enn algengari á íslenskum heimilum í framtíðinni. „Samkvæmt þessari könnun virðast streymisþjónustunar hafa mun minni áhrif á línulegt áhorf en menn óttuðust,“ segir Hrefna.
Birtist í Fréttablaðinu Netflix Mest lesið Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Viðskipti innlent „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ Atvinnulíf Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sjá meira