Íbúð Alexander McQueen sett á sölu Ritstjórn skrifar 16. nóvember 2016 09:00 Stórglæsileg íbúð sem hefur nýlega verið gerð upp. Glamour/skjáskot Þakíbúð Alexander McQueen í London hefur verið sett á sölu fyrir 10 milljónir dollara. Íbúðin er staðsett í Mayfair hverfinu í London og nær yfir tvær efstu hæðirnar í byggingunni. Alexander bjó þar á seinustu árin sín áður en hann framdi sjálfsmorð árið 2010. Íbúðin er nýuppgerð og meðfylgjandi eru hágæða húsgögn. Það eru fallegar svalir á þakinu þar sem hægt er að halda veislur. Einnig má finna tískupall í íbúðinni svo að íbúðin gæti verið fullkomin fyrir tískuáhugafólk eða hönnuði. Hér fyrir neðan má sjá fleiri myndir frá þessari fallegu íbúð. Mest lesið Sýna samstöðu í svörtu Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Kom, sá og sigraði Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Þessi gamla góða í nýjum litum Glamour Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Glamour Hneppt pils fyrir haustið Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour
Þakíbúð Alexander McQueen í London hefur verið sett á sölu fyrir 10 milljónir dollara. Íbúðin er staðsett í Mayfair hverfinu í London og nær yfir tvær efstu hæðirnar í byggingunni. Alexander bjó þar á seinustu árin sín áður en hann framdi sjálfsmorð árið 2010. Íbúðin er nýuppgerð og meðfylgjandi eru hágæða húsgögn. Það eru fallegar svalir á þakinu þar sem hægt er að halda veislur. Einnig má finna tískupall í íbúðinni svo að íbúðin gæti verið fullkomin fyrir tískuáhugafólk eða hönnuði. Hér fyrir neðan má sjá fleiri myndir frá þessari fallegu íbúð.
Mest lesið Sýna samstöðu í svörtu Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Kom, sá og sigraði Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Þessi gamla góða í nýjum litum Glamour Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Glamour Hneppt pils fyrir haustið Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour