Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Ritstjórn skrifar 14. nóvember 2016 16:15 Rihanna er að sigra tískuheiminn. vísir/getty Rihanna og Manolo Blahnik hafa ákveðið að fara í samstarf í annað sinn og hanna vetrarskó. Í sumar frumsýndi Rihanna skó sem að hún hannaði með skóhönnuðinum fræga sem hafa slegið í gegn. Líklegt er að vetrarskórnir verði einnig afar vinsælir hjá aðdáendum hennar sem og skóáhugamönnum. Nýja línan ber heitið "Savage" og þar er að finna há stígvél sem og lág og það er mikið um feld á þeim. Það er nokkuð ljóst að skórnir verði ansi dýrir en í seinustu samstarfslínu þeirra kostuðu skórnir á milli 895 og 3.995 dollara. Mest lesið Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour Bað konur í salnum að standa upp með sér Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Phoebe Philo á förum frá Céline? Glamour Natalie Portman eignaðist stúlku Glamour Vinsælasta mynstrið í New York Glamour Rihanna í öðruvísi myndaþætti Glamour Litagleði á tískuvikunni í Osló Glamour
Rihanna og Manolo Blahnik hafa ákveðið að fara í samstarf í annað sinn og hanna vetrarskó. Í sumar frumsýndi Rihanna skó sem að hún hannaði með skóhönnuðinum fræga sem hafa slegið í gegn. Líklegt er að vetrarskórnir verði einnig afar vinsælir hjá aðdáendum hennar sem og skóáhugamönnum. Nýja línan ber heitið "Savage" og þar er að finna há stígvél sem og lág og það er mikið um feld á þeim. Það er nokkuð ljóst að skórnir verði ansi dýrir en í seinustu samstarfslínu þeirra kostuðu skórnir á milli 895 og 3.995 dollara.
Mest lesið Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour Bað konur í salnum að standa upp með sér Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Phoebe Philo á förum frá Céline? Glamour Natalie Portman eignaðist stúlku Glamour Vinsælasta mynstrið í New York Glamour Rihanna í öðruvísi myndaþætti Glamour Litagleði á tískuvikunni í Osló Glamour