Valsmenn stöðvuðu sigurgöngu Hattar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2016 23:21 Illugi Auðunsson var með 13 stig, 12 fráköst og 6 stoðsendingar fyrir Valsmenn í kvöld. Vísir/Vilhelm Höttur tapaði sínum fyrsta leik í 1. deild karla í körfubolta í kvöld en Hattarmenn fór þá stigalausir heim frá Hlíðarenda. Fjölnismenn unnu á sama tíma og komust upp að hlið Hattar á toppnum. Höttur og Fjölnir eru nú jöfn á toppnum með 12 stig en Valsmenn og Blikar eru í 3. til 4. sæti með tíu stig. Það stefnir því í jafna keppni í 1. deildinni í vetur. Efsta liðið fer beint upp í Domino´s deildina en fjögur næstu lið berjast síðan um hitt sætið í úrslitakeppni. Benedikt Blöndal var atkvæðamestur í jöfnu liði Valsmanna sem vann níu stiga sigur á Fjölni á Hlíðarenda, 86-77. Urald King (16 stig og 13 fráköst), Illugi Steingrímsson (14 stig) og Illugi Auðunsson (13stig, 12 fráköst og 6 stoðsendingar áttu allir góðan leik. Valsmenn þurftu að spila kanalausir í fyrstu sex leikjum sínum en Urald King er nú loksins kominn með leikheimild. Valsmenn slógu úrvalsdeildarlið Snæfells út úr bikarnum í fyrsta leik King með Hlíðarendaliðinu. Mirko Stefan Virijevic var með 19 stig og 15 fráköst hjá Hetti og Bandaríkjamaðurinn Aaron Moss skoraði 19 stig, tók 6 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Hattarmenn höfðu unnið fyrstu sex leiki sína í vetur en liðið féll úr Domino´s deildinni síðasta vor. Leikstjórnandinn Róbert Sigurðsson var með 28 stig og 9 stoðsendingar fyrir Fjölni í 32 stiga sigri á Hamar í Grafarvogi, 107-75. Garðar Sveinbjörnsson skoraði 26 stig og Collin Anthony Pryor var með 18 stig, 22 fráköst og 8 stoðsendingar. Það dugði ekki Hamarsmönnum að Christopher Woods skoraði 32 stig og tók 15 fráköst. Næststigahæsti maður liðsins var Örn Sigurðarson með 10 stig.Úrslit og stigaskor leikmanna í leikjum 1. deildar karla í kvöld:Fjölnir-Hamar 107-75 (32-13, 23-17, 28-19, 24-26)Fjölnir: Róbert Sigurðsson 28/6 fráköst/9 stoðsendingar, Garðar Sveinbjörnsson 26/4 fráköst, Collin Anthony Pryor 18/22 fráköst/8 stoðsendingar, Sindri Már Kárason 12, Þorgeir Freyr Gíslason 8/11 fráköst, Alexander Þór Hafþórsson 5, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 3, Bergþór Ægir Ríkharðsson 3/5 fráköst, Helgi Hrafn Halldórsson 2/5 fráköst, Davíð Alexander H. Magnússon 2.Hamar: Christopher Woods 32/15 fráköst, Örn Sigurðarson 10, Oddur Ólafsson 8/4 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 8/5 fráköst, Mikael Rúnar Kristjánsson 7, Hlynur Snær Wiium Stefánsson 3, Björn Ásgeir Ásgeirsson 3, Snorri Þorvaldsson 2, Arvydas Diciunas 2/5 fráköst.Valur-Höttur 86-77 (24-25, 28-28, 16-14, 18-10)Valur: Benedikt Blöndal 18/5 fráköst, Urald King 16/13 fráköst, Illugi Steingrímsson 14/4 fráköst, Illugi Auðunsson 13/12 fráköst/6 stoðsendingar, Austin Magnus Bracey 9/4 fráköst, Elías Kristjánsson 6, Birgir Björn Pétursson 4/9 fráköst, Ingimar Aron Baldursson 3, Sigurður Dagur Sturluson 3.Höttur: Mirko Stefan Virijevic 19/15 fráköst, Aaron Moss 19/6 fráköst/7 stoðsendingar, Hreinn Gunnar Birgisson 12/4 fráköst, Ragnar Gerald Albertsson 9, Vidar Orn Hafsteinsson 8/5 fráköst, Sigmar Hákonarson 8, Gísli Þórarinn Hallsson 2. Dominos-deild karla Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Íslenski boltinn Fleiri fréttir Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ Sjá meira
Höttur tapaði sínum fyrsta leik í 1. deild karla í körfubolta í kvöld en Hattarmenn fór þá stigalausir heim frá Hlíðarenda. Fjölnismenn unnu á sama tíma og komust upp að hlið Hattar á toppnum. Höttur og Fjölnir eru nú jöfn á toppnum með 12 stig en Valsmenn og Blikar eru í 3. til 4. sæti með tíu stig. Það stefnir því í jafna keppni í 1. deildinni í vetur. Efsta liðið fer beint upp í Domino´s deildina en fjögur næstu lið berjast síðan um hitt sætið í úrslitakeppni. Benedikt Blöndal var atkvæðamestur í jöfnu liði Valsmanna sem vann níu stiga sigur á Fjölni á Hlíðarenda, 86-77. Urald King (16 stig og 13 fráköst), Illugi Steingrímsson (14 stig) og Illugi Auðunsson (13stig, 12 fráköst og 6 stoðsendingar áttu allir góðan leik. Valsmenn þurftu að spila kanalausir í fyrstu sex leikjum sínum en Urald King er nú loksins kominn með leikheimild. Valsmenn slógu úrvalsdeildarlið Snæfells út úr bikarnum í fyrsta leik King með Hlíðarendaliðinu. Mirko Stefan Virijevic var með 19 stig og 15 fráköst hjá Hetti og Bandaríkjamaðurinn Aaron Moss skoraði 19 stig, tók 6 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Hattarmenn höfðu unnið fyrstu sex leiki sína í vetur en liðið féll úr Domino´s deildinni síðasta vor. Leikstjórnandinn Róbert Sigurðsson var með 28 stig og 9 stoðsendingar fyrir Fjölni í 32 stiga sigri á Hamar í Grafarvogi, 107-75. Garðar Sveinbjörnsson skoraði 26 stig og Collin Anthony Pryor var með 18 stig, 22 fráköst og 8 stoðsendingar. Það dugði ekki Hamarsmönnum að Christopher Woods skoraði 32 stig og tók 15 fráköst. Næststigahæsti maður liðsins var Örn Sigurðarson með 10 stig.Úrslit og stigaskor leikmanna í leikjum 1. deildar karla í kvöld:Fjölnir-Hamar 107-75 (32-13, 23-17, 28-19, 24-26)Fjölnir: Róbert Sigurðsson 28/6 fráköst/9 stoðsendingar, Garðar Sveinbjörnsson 26/4 fráköst, Collin Anthony Pryor 18/22 fráköst/8 stoðsendingar, Sindri Már Kárason 12, Þorgeir Freyr Gíslason 8/11 fráköst, Alexander Þór Hafþórsson 5, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 3, Bergþór Ægir Ríkharðsson 3/5 fráköst, Helgi Hrafn Halldórsson 2/5 fráköst, Davíð Alexander H. Magnússon 2.Hamar: Christopher Woods 32/15 fráköst, Örn Sigurðarson 10, Oddur Ólafsson 8/4 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 8/5 fráköst, Mikael Rúnar Kristjánsson 7, Hlynur Snær Wiium Stefánsson 3, Björn Ásgeir Ásgeirsson 3, Snorri Þorvaldsson 2, Arvydas Diciunas 2/5 fráköst.Valur-Höttur 86-77 (24-25, 28-28, 16-14, 18-10)Valur: Benedikt Blöndal 18/5 fráköst, Urald King 16/13 fráköst, Illugi Steingrímsson 14/4 fráköst, Illugi Auðunsson 13/12 fráköst/6 stoðsendingar, Austin Magnus Bracey 9/4 fráköst, Elías Kristjánsson 6, Birgir Björn Pétursson 4/9 fráköst, Ingimar Aron Baldursson 3, Sigurður Dagur Sturluson 3.Höttur: Mirko Stefan Virijevic 19/15 fráköst, Aaron Moss 19/6 fráköst/7 stoðsendingar, Hreinn Gunnar Birgisson 12/4 fráköst, Ragnar Gerald Albertsson 9, Vidar Orn Hafsteinsson 8/5 fráköst, Sigmar Hákonarson 8, Gísli Þórarinn Hallsson 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Íslenski boltinn Fleiri fréttir Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum