Trump ætlar að vísa allt að þremur milljónum úr landi Birgir Olgeirsson skrifar 13. nóvember 2016 19:55 Donald Trump, nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, áætlar að allt að þremur milljónum ólöglegra innflytjenda verði ýmist vísað úr landi eða fangelsaðir eftir að hann tekur við völdum í janúar næstkomandi.Þetta sagði Trump í viðtali við CBS sjónvarpsstöðina en þetta var fyrsta stóra viðtalið sem hann veitir við bandarískan fjölmiðil eftir að hafa unnið forsetakosningarnar. Trump sagðist ætla að einblína á innflytjendur sem eru á sakaskrá, þar á meðal innflytjendur sem tilheyra glæpagengjum og eiturlyfjasölum. Hann staðfesti einnig að hann mun halda sig við það loforð að reisa vegg á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna, en að þessi landamæratálmi yrði að einhverjum hluta girðing en ekki veggur. Trump mun taka við völdum af Barack Obama 20. janúar næstkomandi. Hann sagði að talan yfir þá innflytjendur, sem hann mun annað hvort fangelsa eða vísa úr landi, geti numið frá tveimur til þremur milljónum.Greint er frá því á vef fréttastofu breska ríkisútvarpsins BBC að ef Trump ætlar að ná þeirri tölu þá sé ekki nóg fyrir hann að einblína á meðlimi glæpagengja og fíkniefnasala, hann gæti þurft að grípa til þess að vísa úr landi innflytjendum sem eru löglega í Bandaríkjunum en þó á sakaskrá. BBC segir um ellefu milljónir óskráðra innflytjenda í Bandaríkjunum og að stór hluti þeirra sé frá Mexíkó. Donald Trump Tengdar fréttir Clinton kennir yfirmanni FBI um ósigurinn Símtali Hillary við helstu styrktaraðila hennar lekið í fjölmiðla. 12. nóvember 2016 21:44 Heimakær Trump tregur til að flytja í Hvíta húsið Donald Trump vill verja sem mestum tíma í svítu sinni í Trump-turninum í New York þegar hann verður forseti. 13. nóvember 2016 16:53 96 ára vinkonum á Eyrarbakka líst ekkert á Donald Trump Meiri gleðigjafar eru vandfundnir en vinkonurnar Laufey Guðmundsdóttir og Guðrún Valdimarsdóttir 13. nóvember 2016 09:30 Ríkisstjórn Obama gefst ekki upp í loftslagsmálum John Kerry utanríkisráðherra Bandaríkjanna sagði að ríkisstjórn Barack Obama Bandaríkjaforseta muni nýta allar leiðir til að innleiða Parísarsáttmálann sem fyrst áður en Donald Trump tekur við sem forseti Bandaríkjanna 13. nóvember 2016 14:07 Nigel Farage fyrsti breski stjórnmálamaðurinn sem hittir Trump eftir kosningarnar „Til allrar hamingju eru við að nálgast endalok Bandaríkjaforseta sem hafði óbeit á Bretlandi.“ 12. nóvember 2016 23:28 Framkvæmdastjóri Nato varar Donald Trump við Trump sagði ítrekað fyrir kosningarnar í Bandaríkjunum að hernaðarbandalagið væri úrelt. 13. nóvember 2016 09:33 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Fleiri fréttir Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Sjá meira
Donald Trump, nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, áætlar að allt að þremur milljónum ólöglegra innflytjenda verði ýmist vísað úr landi eða fangelsaðir eftir að hann tekur við völdum í janúar næstkomandi.Þetta sagði Trump í viðtali við CBS sjónvarpsstöðina en þetta var fyrsta stóra viðtalið sem hann veitir við bandarískan fjölmiðil eftir að hafa unnið forsetakosningarnar. Trump sagðist ætla að einblína á innflytjendur sem eru á sakaskrá, þar á meðal innflytjendur sem tilheyra glæpagengjum og eiturlyfjasölum. Hann staðfesti einnig að hann mun halda sig við það loforð að reisa vegg á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna, en að þessi landamæratálmi yrði að einhverjum hluta girðing en ekki veggur. Trump mun taka við völdum af Barack Obama 20. janúar næstkomandi. Hann sagði að talan yfir þá innflytjendur, sem hann mun annað hvort fangelsa eða vísa úr landi, geti numið frá tveimur til þremur milljónum.Greint er frá því á vef fréttastofu breska ríkisútvarpsins BBC að ef Trump ætlar að ná þeirri tölu þá sé ekki nóg fyrir hann að einblína á meðlimi glæpagengja og fíkniefnasala, hann gæti þurft að grípa til þess að vísa úr landi innflytjendum sem eru löglega í Bandaríkjunum en þó á sakaskrá. BBC segir um ellefu milljónir óskráðra innflytjenda í Bandaríkjunum og að stór hluti þeirra sé frá Mexíkó.
Donald Trump Tengdar fréttir Clinton kennir yfirmanni FBI um ósigurinn Símtali Hillary við helstu styrktaraðila hennar lekið í fjölmiðla. 12. nóvember 2016 21:44 Heimakær Trump tregur til að flytja í Hvíta húsið Donald Trump vill verja sem mestum tíma í svítu sinni í Trump-turninum í New York þegar hann verður forseti. 13. nóvember 2016 16:53 96 ára vinkonum á Eyrarbakka líst ekkert á Donald Trump Meiri gleðigjafar eru vandfundnir en vinkonurnar Laufey Guðmundsdóttir og Guðrún Valdimarsdóttir 13. nóvember 2016 09:30 Ríkisstjórn Obama gefst ekki upp í loftslagsmálum John Kerry utanríkisráðherra Bandaríkjanna sagði að ríkisstjórn Barack Obama Bandaríkjaforseta muni nýta allar leiðir til að innleiða Parísarsáttmálann sem fyrst áður en Donald Trump tekur við sem forseti Bandaríkjanna 13. nóvember 2016 14:07 Nigel Farage fyrsti breski stjórnmálamaðurinn sem hittir Trump eftir kosningarnar „Til allrar hamingju eru við að nálgast endalok Bandaríkjaforseta sem hafði óbeit á Bretlandi.“ 12. nóvember 2016 23:28 Framkvæmdastjóri Nato varar Donald Trump við Trump sagði ítrekað fyrir kosningarnar í Bandaríkjunum að hernaðarbandalagið væri úrelt. 13. nóvember 2016 09:33 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Fleiri fréttir Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Sjá meira
Clinton kennir yfirmanni FBI um ósigurinn Símtali Hillary við helstu styrktaraðila hennar lekið í fjölmiðla. 12. nóvember 2016 21:44
Heimakær Trump tregur til að flytja í Hvíta húsið Donald Trump vill verja sem mestum tíma í svítu sinni í Trump-turninum í New York þegar hann verður forseti. 13. nóvember 2016 16:53
96 ára vinkonum á Eyrarbakka líst ekkert á Donald Trump Meiri gleðigjafar eru vandfundnir en vinkonurnar Laufey Guðmundsdóttir og Guðrún Valdimarsdóttir 13. nóvember 2016 09:30
Ríkisstjórn Obama gefst ekki upp í loftslagsmálum John Kerry utanríkisráðherra Bandaríkjanna sagði að ríkisstjórn Barack Obama Bandaríkjaforseta muni nýta allar leiðir til að innleiða Parísarsáttmálann sem fyrst áður en Donald Trump tekur við sem forseti Bandaríkjanna 13. nóvember 2016 14:07
Nigel Farage fyrsti breski stjórnmálamaðurinn sem hittir Trump eftir kosningarnar „Til allrar hamingju eru við að nálgast endalok Bandaríkjaforseta sem hafði óbeit á Bretlandi.“ 12. nóvember 2016 23:28
Framkvæmdastjóri Nato varar Donald Trump við Trump sagði ítrekað fyrir kosningarnar í Bandaríkjunum að hernaðarbandalagið væri úrelt. 13. nóvember 2016 09:33