Við Íslendingar þekkjum það vel að vinna bleika Skota | Eru álög á búningnum? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. nóvember 2016 17:30 Fanndís Friðriksdóttir á ferðinni í leik á móti bleikum Skotum. Vísir/Ernir England og Skotland mætast í kvöld á Wembley í undankeppni HM 2018 en mikil spenna er í Bretlandi fyrir viðureign nágrannanna enda telja Skotar sig sjaldan hafa átt jafn miklu möguleika á móti stóra bróður. Skotar hafa hinsvegar áhyggjur af því að þeir þurfa að spila í bleiku búningunum sínum. Skoska karlalandsliðið hefur tapað 3 af 4 leikjum sínum í bleika búningnum og einhverjir hafa gengið svo langt að telja að álög séu á þessum búningi. BBC fjallar aðeins um bleika búninginn og fyrri dæmi um það í fótboltanum þegar menn hafi talið að álög hafi verið á ákveðnum búningasettum liða. Það má finna þessa frétt BBC hér. Við Íslendingar þekkjum það vel að vinna Skota í bleiku á þessu ári því bæði kvennalandsliðið og 21 árs landsliðið unnu bleika Skota í undankeppni Evrópumótsins. Kvennalandsliðið vann 4-0 sigur á bleikum Skotum á Falkirk Stadium í júní þar sem Hallbera Guðný Gísladóttir, Harpa Þorsteinsdóttir, Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir voru allar á skotskónum. Skotarnir hefndu reyndar fyrir það tap á Laugardalsvellinum í haust en það var leikur sem skipti engu máli því íslensku stelpurnar voru búnar að tryggja sig inn á EM í Hollandi. Strákarnir í 21 árs landsliðinu unnu bleika Skota 2-0 í vonskuveðri á Víkingsvellinum í byrjun október. Aron Elís Þrándarson og Elías Már Ómarsson skoruðu mörkin. Skotarnir höfðu ekki heppnina með sér í þeim leik og Rúnar Alex Rúnarsson varði meðal annars vítaspyrnu frá þeim í stöðunni 1-0. EM 2017 í Hollandi Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Í beinni: ÍA - Víkingur | Niðurbrotnir gestir gegn neðsta liðinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Sjá meira
England og Skotland mætast í kvöld á Wembley í undankeppni HM 2018 en mikil spenna er í Bretlandi fyrir viðureign nágrannanna enda telja Skotar sig sjaldan hafa átt jafn miklu möguleika á móti stóra bróður. Skotar hafa hinsvegar áhyggjur af því að þeir þurfa að spila í bleiku búningunum sínum. Skoska karlalandsliðið hefur tapað 3 af 4 leikjum sínum í bleika búningnum og einhverjir hafa gengið svo langt að telja að álög séu á þessum búningi. BBC fjallar aðeins um bleika búninginn og fyrri dæmi um það í fótboltanum þegar menn hafi talið að álög hafi verið á ákveðnum búningasettum liða. Það má finna þessa frétt BBC hér. Við Íslendingar þekkjum það vel að vinna Skota í bleiku á þessu ári því bæði kvennalandsliðið og 21 árs landsliðið unnu bleika Skota í undankeppni Evrópumótsins. Kvennalandsliðið vann 4-0 sigur á bleikum Skotum á Falkirk Stadium í júní þar sem Hallbera Guðný Gísladóttir, Harpa Þorsteinsdóttir, Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir voru allar á skotskónum. Skotarnir hefndu reyndar fyrir það tap á Laugardalsvellinum í haust en það var leikur sem skipti engu máli því íslensku stelpurnar voru búnar að tryggja sig inn á EM í Hollandi. Strákarnir í 21 árs landsliðinu unnu bleika Skota 2-0 í vonskuveðri á Víkingsvellinum í byrjun október. Aron Elís Þrándarson og Elías Már Ómarsson skoruðu mörkin. Skotarnir höfðu ekki heppnina með sér í þeim leik og Rúnar Alex Rúnarsson varði meðal annars vítaspyrnu frá þeim í stöðunni 1-0.
EM 2017 í Hollandi Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Í beinni: ÍA - Víkingur | Niðurbrotnir gestir gegn neðsta liðinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Sjá meira
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn