Kári: Mandzukic er ótrúlega útsjónarsamur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. nóvember 2016 15:29 „Það er mjög góð stemning. Við eigum harma að hefna síðan við vorum hérna fyrir þrem árum síðan,“ segir varnarjaxlinn Kári Árnason en hann var þá að koma á Maksimir-völlinn í fyrsta sinn síðan Ísland tapaði hér í umspilsleik um laust sæti á HM. „Það voru blendnar tilfinningar að koma aftur inn í klefann. Við munum allir eftir þessu tapi. Við höfum komist langt síðan þá. Þá vorum við reynslulitlir í svona stórum leikjum. Höfðum aldrei verið í svona stöðu áður. „Þetta situr ekkert í okkur. Auðvitað var þetta grátlegt tap en það hefur líka verið ákveðin lyftistöng fyrir íslenskan fótbolta. Það var sagt inn í klefa eftir þann leik að við skildum bara komast á EM í staðinn og við gerðum það. Við ætlum okkur að komast á HM. Sama hvernig þessi leikur fer.“ Kári mun þurfa að glíma við hinn stóra og skæða Mario Mandzukic á morgun. „Hann er ótrúlega útsjónarsamur. Er frábær fótboltamaður og það þarf að hafa gætur á honum í 90 mínútur. Ef maður gleymir honum í einu sinni eins og við gerðum síðast þá poppar hann upp á fjær og skorar,“ segir Kári en strákarnir hafa fulla trú á því að þeir geti tekið þrjú stig hér á morgun. „Við förum í alla leiki til að vinna. Auðvitað er stig gott á móti svona sterku liði á svona útivelli. Það heldur okkur í toppsætinu. Við þurfum að eiga toppleik til að vinna þá.“ Sjá má viðtalið við Kára í heild sinni hér að ofan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Var ölvaður undir stýri en spilar samt á móti Íslandi Króatíski landsliðsmaðurinn Domagoj Vida var handtekinn síðasta föstudag fyrir að aka ölvaður í Úkraínu þar sem hann spilar. Sú uppákoma hefur engin áhrif á stöðu hans hjá króatíska liðinu. 11. nóvember 2016 09:45 Birkir: Sérstakt að koma aftur inn í búningsklefann "Það var gott að koma aðeins heim aftur,“ sagði laufléttur Birkir Bjarnason fyrir æfingu íslenska liðsins á Maksimir-vellinum í dag. 11. nóvember 2016 15:11 Króatinn Josip Pivaric: Erfitt fyrir alla að spila svona leiki Króatíski bakvörðurinn Josip Pivaric í viðtali við Fréttablaðið. 11. nóvember 2016 06:00 Strákarnir lentir í Zagreb Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu kom loksins til Zagreb nú rétt fyrir hádegi. 11. nóvember 2016 12:00 Æfðu í rigningunni án Ara Freys Allir leikmenn íslenska landsliðsins taka nú þátt í æfingu á Maksimir-vellinum fyrir utan Ara Frey Skúlason. 11. nóvember 2016 14:48 Króatar munu ekki labba yfir Íslendinga Króatískur blaðamaður segir að mikil virðing sé borin fyrir íslenska landsliðinu og allir eigi von á hörkuleik á morgun. Engir áhorfendur verða á leiknum og óljóst hvaða áhrif það mun hafa á króatíska liðið sem ætlar sér st 11. nóvember 2016 07:00 Gylfi Þór ekkert alltof spenntur fyrir því að spila í framlínunni Það kemur í ljós á morgun hvernig Heimir Hallgrímsson stillir upp framlínu íslenska landsliðsins í fjarveru Alfreðs, Kolbeins og Björns Bergmanns. 11. nóvember 2016 12:30 Mest lesið Brenndi á sér hendina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Sjá meira
„Það er mjög góð stemning. Við eigum harma að hefna síðan við vorum hérna fyrir þrem árum síðan,“ segir varnarjaxlinn Kári Árnason en hann var þá að koma á Maksimir-völlinn í fyrsta sinn síðan Ísland tapaði hér í umspilsleik um laust sæti á HM. „Það voru blendnar tilfinningar að koma aftur inn í klefann. Við munum allir eftir þessu tapi. Við höfum komist langt síðan þá. Þá vorum við reynslulitlir í svona stórum leikjum. Höfðum aldrei verið í svona stöðu áður. „Þetta situr ekkert í okkur. Auðvitað var þetta grátlegt tap en það hefur líka verið ákveðin lyftistöng fyrir íslenskan fótbolta. Það var sagt inn í klefa eftir þann leik að við skildum bara komast á EM í staðinn og við gerðum það. Við ætlum okkur að komast á HM. Sama hvernig þessi leikur fer.“ Kári mun þurfa að glíma við hinn stóra og skæða Mario Mandzukic á morgun. „Hann er ótrúlega útsjónarsamur. Er frábær fótboltamaður og það þarf að hafa gætur á honum í 90 mínútur. Ef maður gleymir honum í einu sinni eins og við gerðum síðast þá poppar hann upp á fjær og skorar,“ segir Kári en strákarnir hafa fulla trú á því að þeir geti tekið þrjú stig hér á morgun. „Við förum í alla leiki til að vinna. Auðvitað er stig gott á móti svona sterku liði á svona útivelli. Það heldur okkur í toppsætinu. Við þurfum að eiga toppleik til að vinna þá.“ Sjá má viðtalið við Kára í heild sinni hér að ofan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Var ölvaður undir stýri en spilar samt á móti Íslandi Króatíski landsliðsmaðurinn Domagoj Vida var handtekinn síðasta föstudag fyrir að aka ölvaður í Úkraínu þar sem hann spilar. Sú uppákoma hefur engin áhrif á stöðu hans hjá króatíska liðinu. 11. nóvember 2016 09:45 Birkir: Sérstakt að koma aftur inn í búningsklefann "Það var gott að koma aðeins heim aftur,“ sagði laufléttur Birkir Bjarnason fyrir æfingu íslenska liðsins á Maksimir-vellinum í dag. 11. nóvember 2016 15:11 Króatinn Josip Pivaric: Erfitt fyrir alla að spila svona leiki Króatíski bakvörðurinn Josip Pivaric í viðtali við Fréttablaðið. 11. nóvember 2016 06:00 Strákarnir lentir í Zagreb Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu kom loksins til Zagreb nú rétt fyrir hádegi. 11. nóvember 2016 12:00 Æfðu í rigningunni án Ara Freys Allir leikmenn íslenska landsliðsins taka nú þátt í æfingu á Maksimir-vellinum fyrir utan Ara Frey Skúlason. 11. nóvember 2016 14:48 Króatar munu ekki labba yfir Íslendinga Króatískur blaðamaður segir að mikil virðing sé borin fyrir íslenska landsliðinu og allir eigi von á hörkuleik á morgun. Engir áhorfendur verða á leiknum og óljóst hvaða áhrif það mun hafa á króatíska liðið sem ætlar sér st 11. nóvember 2016 07:00 Gylfi Þór ekkert alltof spenntur fyrir því að spila í framlínunni Það kemur í ljós á morgun hvernig Heimir Hallgrímsson stillir upp framlínu íslenska landsliðsins í fjarveru Alfreðs, Kolbeins og Björns Bergmanns. 11. nóvember 2016 12:30 Mest lesið Brenndi á sér hendina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Sjá meira
Var ölvaður undir stýri en spilar samt á móti Íslandi Króatíski landsliðsmaðurinn Domagoj Vida var handtekinn síðasta föstudag fyrir að aka ölvaður í Úkraínu þar sem hann spilar. Sú uppákoma hefur engin áhrif á stöðu hans hjá króatíska liðinu. 11. nóvember 2016 09:45
Birkir: Sérstakt að koma aftur inn í búningsklefann "Það var gott að koma aðeins heim aftur,“ sagði laufléttur Birkir Bjarnason fyrir æfingu íslenska liðsins á Maksimir-vellinum í dag. 11. nóvember 2016 15:11
Króatinn Josip Pivaric: Erfitt fyrir alla að spila svona leiki Króatíski bakvörðurinn Josip Pivaric í viðtali við Fréttablaðið. 11. nóvember 2016 06:00
Strákarnir lentir í Zagreb Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu kom loksins til Zagreb nú rétt fyrir hádegi. 11. nóvember 2016 12:00
Æfðu í rigningunni án Ara Freys Allir leikmenn íslenska landsliðsins taka nú þátt í æfingu á Maksimir-vellinum fyrir utan Ara Frey Skúlason. 11. nóvember 2016 14:48
Króatar munu ekki labba yfir Íslendinga Króatískur blaðamaður segir að mikil virðing sé borin fyrir íslenska landsliðinu og allir eigi von á hörkuleik á morgun. Engir áhorfendur verða á leiknum og óljóst hvaða áhrif það mun hafa á króatíska liðið sem ætlar sér st 11. nóvember 2016 07:00
Gylfi Þór ekkert alltof spenntur fyrir því að spila í framlínunni Það kemur í ljós á morgun hvernig Heimir Hallgrímsson stillir upp framlínu íslenska landsliðsins í fjarveru Alfreðs, Kolbeins og Björns Bergmanns. 11. nóvember 2016 12:30