Pogba og Payet sá um Svíana í París Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. nóvember 2016 21:45 Dimitri Payet fagnar sigurmarki sínu með félögum sínum í franska landsliðinu. Vísir/EPA Frakkar eru einir á toppi A-riðils efti 2-1 sigur á Svíum á Stade de France í kvöld í undankeppni HM 2018. Svíar komust í 1-0 með marki Emil Forsberg beint úr aukaspyrnu en mörk frá þeim Paul Pogba og Dimitri Payet á átta mínútna kafla sáu til þess að Frakkar fengu öll stigin. Bæði lið voru án taps og með sjö stig á toppi riðilsins fyrir þennan leik en Frakkar stigu stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni með sigrinum í kvöld. Sænska landsliðið tapaði þarna sínum fyrsta leik eftir að Lars Lagerbäck, fyrrum þjálfari íslenska karlalandsliðsins, fór að aðstoða Janne Andersson, aðalþjálfara sænska liðsins. Emil Forsberg kom Svíum í 1-0 á 54. mínútu með skoti úr aukaspyrnu af löngu færi en Hugo Lloris markvörður Frakka misreiknaði skotið illa. Svíar voru þó bara yfir í þrjár mínútur því á 57. mínútu skallaði Paul Pogba aukaspyrnu frá Dimitri Payet í slá og inn. Dimitri Payet skoraði síðan sjálfur sigurmarkið á 65. mínútu þegar boltinn barst til hans í teignum. Dimitri Payet, leikmaður West Ham í ensku úrvalsdeildinni, fór á kostum með Frökkum á EM í Frakklandi í sumar og hann er áfram í hetjuhlutverki hjá liðinu. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sjá meira
Frakkar eru einir á toppi A-riðils efti 2-1 sigur á Svíum á Stade de France í kvöld í undankeppni HM 2018. Svíar komust í 1-0 með marki Emil Forsberg beint úr aukaspyrnu en mörk frá þeim Paul Pogba og Dimitri Payet á átta mínútna kafla sáu til þess að Frakkar fengu öll stigin. Bæði lið voru án taps og með sjö stig á toppi riðilsins fyrir þennan leik en Frakkar stigu stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni með sigrinum í kvöld. Sænska landsliðið tapaði þarna sínum fyrsta leik eftir að Lars Lagerbäck, fyrrum þjálfari íslenska karlalandsliðsins, fór að aðstoða Janne Andersson, aðalþjálfara sænska liðsins. Emil Forsberg kom Svíum í 1-0 á 54. mínútu með skoti úr aukaspyrnu af löngu færi en Hugo Lloris markvörður Frakka misreiknaði skotið illa. Svíar voru þó bara yfir í þrjár mínútur því á 57. mínútu skallaði Paul Pogba aukaspyrnu frá Dimitri Payet í slá og inn. Dimitri Payet skoraði síðan sjálfur sigurmarkið á 65. mínútu þegar boltinn barst til hans í teignum. Dimitri Payet, leikmaður West Ham í ensku úrvalsdeildinni, fór á kostum með Frökkum á EM í Frakklandi í sumar og hann er áfram í hetjuhlutverki hjá liðinu.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sjá meira