Poppkastið: AronMola um þunglyndið, bransann og það hvernig ungur maður tæklar frægðina á Snapchat Stefán Árni Pálsson skrifar 11. nóvember 2016 11:15 Aron Már Ólafsson var fyrsti gestur Poppkastsins. vísir/anton brink Aron Már Ólafsson er 23 ára leiklistarnemi sem er ein allra stærsta Snapchat stjarnan á Íslandi í dag. Um þrjátíu þúsund manns horfa á snöppin frá honum á hverjum degi. Aron vakti mikla athygli í vikunni þegar hann ræddi opinskátt um þunglyndi sitt og að það væri nauðsynlegt að virkja unga karlmenn í því að tala um tilfinningar sínar. Aron er fyrsti gestur Poppkastsins. Poppkastið er glænýr hlaðvarpsþáttur á Vísi. Umsjónarmenn þáttarins eru Stefán Árni Pálsson og Hulda Hólmkelsdóttir. Í þættinum er farið yfir víðan völl í dægurmálafréttum, farið yfir fréttir vikunnar auk þess sem Stefán og Hulda fá til sín góða gesti til að ræða dægurmálin. Aron Már hefur gengið í gegnum margt og til að mynda missti hann systur sína fyrir nokkrum árum, og var hún aðeins fimm ára gömul þegar hún kvaddi þennan heim. Í kjölfarið tók við virkilega erfiður tími sem mótaði Aron, og það til framtíðar. Þessi vinsæli Snappchat-ari ætlar sér stóra hluti og er von nýju efni frá honum á næstunni. Aron fór meðal annars til Los Angeles á dögunum og fundaði í höfuðstöðum Snapchat. Í samtali við Poppkastið sagði Aron að von væri á skemmtilegum fréttum í sambandi við framtíð hans á samfélagsmiðlum, og það kæmi heldur betur á óvart. Hér að neðan má hlusta á fyrsta þáttinn af Poppkastinu sem kemur út alla föstudaga á Vísi. Neðst í fréttinni má lesa allar vinsælustu fréttirnar í Lífinu þessa vikuna. Donald Trump Poppkastið Tengdar fréttir Piana hjólar í Söru Heimis: Stal peningum og giftist mér aðeins fyrir græna kortið "Mig langar að tjá mig um hluti sem ég ætlaði aldrei að gera, þar sem þetta tengist mínu einkalífi,“segir kraftlyftingamaðurinn Rich Piana sem tjáir sig um ástæðurnar fyrir því að hjónabandi hans og Söru Heimisdóttir lauk í sumar. 9. nóvember 2016 14:00 Angelina Jolie fær börnin en Pitt fær að heimsækja Leikkonan Angelina Jolie sótti um skilnað frá eiginmanni sínum Brad Pitt í september en þau höfðu verið saman síðan árið 2004. 8. nóvember 2016 11:30 Harry prins kominn með kærustu Harry prins og bandaríska leikkonan Meghan Markle hafa átt í ástarsambandi undanfarna mánuði en frá þessu hefur verið greint í yfirlýsingu frá Kensington-höllinni í Bretlandi. 8. nóvember 2016 11:37 Gauti gaf þjóðinni sjúklega erfiðan tölvuleik Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, gaf í dag út nýjan tölvuleik. 10. nóvember 2016 16:30 Íslandsvinurinn Dilana að rústa The Voice í Hollandi Það kannast eflaust margir Íslendingar við nafnið Dilana Smith en hún var einn helsti keppinautur Magna Ásgeirssonar í raunveruleikaþættinum Rock Star: Supernova, sem þjóðin fylgdist svo vel með árið 2006. 9. nóvember 2016 12:30 Snapchat-stjarnan Aronmola opnar sig um þunglyndi: „Var mjög nálægt því að fyrirfara mér“ Aron missti systir sína þegar hún var fimm ára og hefur hann glímt við þunglyndi undanfarin ár. Á einum tímapunkti var hann komin undir stýri, í engu bílbelti og ætlaði sér að keyra útaf og kveðja þennan heim. 8. nóvember 2016 10:30 Gakktu örna þinna fyrir opnum tjöldum í Garðabæ Fasteignasalan Miklaborg er með stórglæsilegt einbýlishús á söluskrá við Melhæð í Garðabænum. 7. nóvember 2016 12:30 Ingó hjólar í Iceland Airwaves: „Jón væntanlega ekki nógu hip og kúl fyrir skipuleggjendur“ Ingó Veðurguð vandar skipuleggjendum tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves ekki kveðjurnar á Facebook síðu sinni fyrir að hafna umsókn Jóns Jónssonar. 7. nóvember 2016 20:13 Mest lesið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Fleiri fréttir Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Sjá meira
Aron Már Ólafsson er 23 ára leiklistarnemi sem er ein allra stærsta Snapchat stjarnan á Íslandi í dag. Um þrjátíu þúsund manns horfa á snöppin frá honum á hverjum degi. Aron vakti mikla athygli í vikunni þegar hann ræddi opinskátt um þunglyndi sitt og að það væri nauðsynlegt að virkja unga karlmenn í því að tala um tilfinningar sínar. Aron er fyrsti gestur Poppkastsins. Poppkastið er glænýr hlaðvarpsþáttur á Vísi. Umsjónarmenn þáttarins eru Stefán Árni Pálsson og Hulda Hólmkelsdóttir. Í þættinum er farið yfir víðan völl í dægurmálafréttum, farið yfir fréttir vikunnar auk þess sem Stefán og Hulda fá til sín góða gesti til að ræða dægurmálin. Aron Már hefur gengið í gegnum margt og til að mynda missti hann systur sína fyrir nokkrum árum, og var hún aðeins fimm ára gömul þegar hún kvaddi þennan heim. Í kjölfarið tók við virkilega erfiður tími sem mótaði Aron, og það til framtíðar. Þessi vinsæli Snappchat-ari ætlar sér stóra hluti og er von nýju efni frá honum á næstunni. Aron fór meðal annars til Los Angeles á dögunum og fundaði í höfuðstöðum Snapchat. Í samtali við Poppkastið sagði Aron að von væri á skemmtilegum fréttum í sambandi við framtíð hans á samfélagsmiðlum, og það kæmi heldur betur á óvart. Hér að neðan má hlusta á fyrsta þáttinn af Poppkastinu sem kemur út alla föstudaga á Vísi. Neðst í fréttinni má lesa allar vinsælustu fréttirnar í Lífinu þessa vikuna.
Donald Trump Poppkastið Tengdar fréttir Piana hjólar í Söru Heimis: Stal peningum og giftist mér aðeins fyrir græna kortið "Mig langar að tjá mig um hluti sem ég ætlaði aldrei að gera, þar sem þetta tengist mínu einkalífi,“segir kraftlyftingamaðurinn Rich Piana sem tjáir sig um ástæðurnar fyrir því að hjónabandi hans og Söru Heimisdóttir lauk í sumar. 9. nóvember 2016 14:00 Angelina Jolie fær börnin en Pitt fær að heimsækja Leikkonan Angelina Jolie sótti um skilnað frá eiginmanni sínum Brad Pitt í september en þau höfðu verið saman síðan árið 2004. 8. nóvember 2016 11:30 Harry prins kominn með kærustu Harry prins og bandaríska leikkonan Meghan Markle hafa átt í ástarsambandi undanfarna mánuði en frá þessu hefur verið greint í yfirlýsingu frá Kensington-höllinni í Bretlandi. 8. nóvember 2016 11:37 Gauti gaf þjóðinni sjúklega erfiðan tölvuleik Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, gaf í dag út nýjan tölvuleik. 10. nóvember 2016 16:30 Íslandsvinurinn Dilana að rústa The Voice í Hollandi Það kannast eflaust margir Íslendingar við nafnið Dilana Smith en hún var einn helsti keppinautur Magna Ásgeirssonar í raunveruleikaþættinum Rock Star: Supernova, sem þjóðin fylgdist svo vel með árið 2006. 9. nóvember 2016 12:30 Snapchat-stjarnan Aronmola opnar sig um þunglyndi: „Var mjög nálægt því að fyrirfara mér“ Aron missti systir sína þegar hún var fimm ára og hefur hann glímt við þunglyndi undanfarin ár. Á einum tímapunkti var hann komin undir stýri, í engu bílbelti og ætlaði sér að keyra útaf og kveðja þennan heim. 8. nóvember 2016 10:30 Gakktu örna þinna fyrir opnum tjöldum í Garðabæ Fasteignasalan Miklaborg er með stórglæsilegt einbýlishús á söluskrá við Melhæð í Garðabænum. 7. nóvember 2016 12:30 Ingó hjólar í Iceland Airwaves: „Jón væntanlega ekki nógu hip og kúl fyrir skipuleggjendur“ Ingó Veðurguð vandar skipuleggjendum tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves ekki kveðjurnar á Facebook síðu sinni fyrir að hafna umsókn Jóns Jónssonar. 7. nóvember 2016 20:13 Mest lesið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Fleiri fréttir Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Sjá meira
Piana hjólar í Söru Heimis: Stal peningum og giftist mér aðeins fyrir græna kortið "Mig langar að tjá mig um hluti sem ég ætlaði aldrei að gera, þar sem þetta tengist mínu einkalífi,“segir kraftlyftingamaðurinn Rich Piana sem tjáir sig um ástæðurnar fyrir því að hjónabandi hans og Söru Heimisdóttir lauk í sumar. 9. nóvember 2016 14:00
Angelina Jolie fær börnin en Pitt fær að heimsækja Leikkonan Angelina Jolie sótti um skilnað frá eiginmanni sínum Brad Pitt í september en þau höfðu verið saman síðan árið 2004. 8. nóvember 2016 11:30
Harry prins kominn með kærustu Harry prins og bandaríska leikkonan Meghan Markle hafa átt í ástarsambandi undanfarna mánuði en frá þessu hefur verið greint í yfirlýsingu frá Kensington-höllinni í Bretlandi. 8. nóvember 2016 11:37
Gauti gaf þjóðinni sjúklega erfiðan tölvuleik Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, gaf í dag út nýjan tölvuleik. 10. nóvember 2016 16:30
Íslandsvinurinn Dilana að rústa The Voice í Hollandi Það kannast eflaust margir Íslendingar við nafnið Dilana Smith en hún var einn helsti keppinautur Magna Ásgeirssonar í raunveruleikaþættinum Rock Star: Supernova, sem þjóðin fylgdist svo vel með árið 2006. 9. nóvember 2016 12:30
Snapchat-stjarnan Aronmola opnar sig um þunglyndi: „Var mjög nálægt því að fyrirfara mér“ Aron missti systir sína þegar hún var fimm ára og hefur hann glímt við þunglyndi undanfarin ár. Á einum tímapunkti var hann komin undir stýri, í engu bílbelti og ætlaði sér að keyra útaf og kveðja þennan heim. 8. nóvember 2016 10:30
Gakktu örna þinna fyrir opnum tjöldum í Garðabæ Fasteignasalan Miklaborg er með stórglæsilegt einbýlishús á söluskrá við Melhæð í Garðabænum. 7. nóvember 2016 12:30
Ingó hjólar í Iceland Airwaves: „Jón væntanlega ekki nógu hip og kúl fyrir skipuleggjendur“ Ingó Veðurguð vandar skipuleggjendum tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves ekki kveðjurnar á Facebook síðu sinni fyrir að hafna umsókn Jóns Jónssonar. 7. nóvember 2016 20:13