Fimm sigrar í röð hjá Brössum sem pökkuðu erkifjendunum saman Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. nóvember 2016 10:30 Síminn hringdi þegar Brassar fögnuðu marki Neymar. Það var á tali. vísir/getty Brasilíumenn eru heldur betur í gírnum í Suður-Ameríkuriðli undankeppni HM 2018 en liðið vann erkifjendur sína frá Argentínu, 3-0, í nótt. Leikurinn fór fram í Belo Horizonte þar sem Brassarnir töpuðu, 7-1, fyrir Þýskalandi í undanúrslitum HM 2014 en sú martröð var lögð til hliðar í nótt með frábærum sigri. Phillipe Coutinho, leikmaður Liverpool, skoraði fyrsta markið með fallegu skoti og Neymar tvöfaldaði forskotið í uppbótartíma í fyrri hálfleik. Hann slapp í gegnum vörnin eftir glæsilega sendingu Gabriel Jesus sem gengur í raðir Manchester City eftir áramót. Paulinho skoraði þriðja mark Brasilíu í seinni hálfleik en liðið er nú búið að vinna fimm í röð og alls sjö af síðustu tíu án þess að tapa. Brassar töpuðu fyrir Síle, 1-0, í fyrstu umferð undankeppninnar en hafa síðan safnað 24 stigum af 30 mögulegum. Brasilía er með efsta sæti riðilsins með 24 stig, stigi á undan Úrúgvæ sem er með 23 stig. Kólumbía er með 18 stig og Ekvador og Síle með 17. Argentínumenn eru í basli með 16 stig í sjötta sæti. Efstu fjögur liðin fara beint á HM 2018 í Rússlandi en liðið sem hafnar í fimmta sæti fer í umspil um sæti á næsta HM. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Sjá meira
Brasilíumenn eru heldur betur í gírnum í Suður-Ameríkuriðli undankeppni HM 2018 en liðið vann erkifjendur sína frá Argentínu, 3-0, í nótt. Leikurinn fór fram í Belo Horizonte þar sem Brassarnir töpuðu, 7-1, fyrir Þýskalandi í undanúrslitum HM 2014 en sú martröð var lögð til hliðar í nótt með frábærum sigri. Phillipe Coutinho, leikmaður Liverpool, skoraði fyrsta markið með fallegu skoti og Neymar tvöfaldaði forskotið í uppbótartíma í fyrri hálfleik. Hann slapp í gegnum vörnin eftir glæsilega sendingu Gabriel Jesus sem gengur í raðir Manchester City eftir áramót. Paulinho skoraði þriðja mark Brasilíu í seinni hálfleik en liðið er nú búið að vinna fimm í röð og alls sjö af síðustu tíu án þess að tapa. Brassar töpuðu fyrir Síle, 1-0, í fyrstu umferð undankeppninnar en hafa síðan safnað 24 stigum af 30 mögulegum. Brasilía er með efsta sæti riðilsins með 24 stig, stigi á undan Úrúgvæ sem er með 23 stig. Kólumbía er með 18 stig og Ekvador og Síle með 17. Argentínumenn eru í basli með 16 stig í sjötta sæti. Efstu fjögur liðin fara beint á HM 2018 í Rússlandi en liðið sem hafnar í fimmta sæti fer í umspil um sæti á næsta HM.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Sjá meira