Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Ritstjórn skrifar 11. nóvember 2016 11:30 Karlalína Stellu McCartney lofar góðu. Myndir/Stella McCartney Stella McCartney kynnir sína eigin herralínu til sögunnar í fyrsta skiptið. Þar er að finna mikið úrval af peysum, frökkum og fleiru sem svipa mikið til hins afslappaða stíls og litapallettu sem Stella hefur mikið verið að vinna með í gegnum tíðina. Línan mun eflaust slá í gegn hjá karlpeningnum. Hægt er að sjá línuna í heild sinni hér. Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Að taka stökkið Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Poppum upp kampavínslitinn Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour Í 100 þúsund króna krumpugalla Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour
Stella McCartney kynnir sína eigin herralínu til sögunnar í fyrsta skiptið. Þar er að finna mikið úrval af peysum, frökkum og fleiru sem svipa mikið til hins afslappaða stíls og litapallettu sem Stella hefur mikið verið að vinna með í gegnum tíðina. Línan mun eflaust slá í gegn hjá karlpeningnum. Hægt er að sjá línuna í heild sinni hér.
Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Að taka stökkið Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Poppum upp kampavínslitinn Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour Í 100 þúsund króna krumpugalla Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour