Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Ritstjórn skrifar 11. nóvember 2016 11:30 Karlalína Stellu McCartney lofar góðu. Myndir/Stella McCartney Stella McCartney kynnir sína eigin herralínu til sögunnar í fyrsta skiptið. Þar er að finna mikið úrval af peysum, frökkum og fleiru sem svipa mikið til hins afslappaða stíls og litapallettu sem Stella hefur mikið verið að vinna með í gegnum tíðina. Línan mun eflaust slá í gegn hjá karlpeningnum. Hægt er að sjá línuna í heild sinni hér. Mest lesið Há klauf stenst tímans tönn Glamour Það besta frá tískuárinu 2015 Glamour Blóm og stórar slaufur stóðu uppúr hjá Gucci Glamour Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour Bað konur í salnum að standa upp með sér Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Phoebe Philo á förum frá Céline? Glamour Natalie Portman eignaðist stúlku Glamour
Stella McCartney kynnir sína eigin herralínu til sögunnar í fyrsta skiptið. Þar er að finna mikið úrval af peysum, frökkum og fleiru sem svipa mikið til hins afslappaða stíls og litapallettu sem Stella hefur mikið verið að vinna með í gegnum tíðina. Línan mun eflaust slá í gegn hjá karlpeningnum. Hægt er að sjá línuna í heild sinni hér.
Mest lesið Há klauf stenst tímans tönn Glamour Það besta frá tískuárinu 2015 Glamour Blóm og stórar slaufur stóðu uppúr hjá Gucci Glamour Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour Bað konur í salnum að standa upp með sér Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Phoebe Philo á förum frá Céline? Glamour Natalie Portman eignaðist stúlku Glamour