Nasty Gal tekið til gjaldþrotaskipta Ritstjórn skrifar 11. nóvember 2016 09:00 Sofia Amoruso er stofnandi Nasty Gal. Mynd/Getty Tíu árum eftir að Nasty Gal var stofnað hefur það sótt um að vera tekið til gjaldþrotaskipta. Stofnandi fyrirtækisins, Sofia Amoruso, skrifaði bókina #Girlboss sem varð ansi vinsæl fyrir aðeins fáeinum árum. Verslunin spratt upp frá Ebay en Amoruso byrjaði að selja notuð föt þar sem gekk vel. Hún stofnaði því heimasíðu undir fatasöluna og hóf þá einnig að selja nýjar vörur sem og flíkur frá sínu eigin merki. Rekstur fyrirtækisins hefur gengið erfiðlega seinustu ár en sölutölurnar hafa farið hratt niður. Á seinasta ári sagði Amoruso af sér sem forstjóri fyrirtækisins en settist í stjórn fyrirtækisins. Nú er í umræðunni að hún segji algjörlega af sér og að annað stærra fyrirtæki taki yfir reksturinn. Mest lesið Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Kim Kardashian frumsýnir Kimoji Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Tískuelítan í LA verðlaunar sig Glamour
Tíu árum eftir að Nasty Gal var stofnað hefur það sótt um að vera tekið til gjaldþrotaskipta. Stofnandi fyrirtækisins, Sofia Amoruso, skrifaði bókina #Girlboss sem varð ansi vinsæl fyrir aðeins fáeinum árum. Verslunin spratt upp frá Ebay en Amoruso byrjaði að selja notuð föt þar sem gekk vel. Hún stofnaði því heimasíðu undir fatasöluna og hóf þá einnig að selja nýjar vörur sem og flíkur frá sínu eigin merki. Rekstur fyrirtækisins hefur gengið erfiðlega seinustu ár en sölutölurnar hafa farið hratt niður. Á seinasta ári sagði Amoruso af sér sem forstjóri fyrirtækisins en settist í stjórn fyrirtækisins. Nú er í umræðunni að hún segji algjörlega af sér og að annað stærra fyrirtæki taki yfir reksturinn.
Mest lesið Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Kim Kardashian frumsýnir Kimoji Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Tískuelítan í LA verðlaunar sig Glamour