Framkvæmdastjóri Bónus um Brúnegg: „Í hálfgerðu sjokki“ Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 29. nóvember 2016 19:05 Stærstu verslanir landsins hafa tekið Brúnegg úr sölu. „Í ljósi þessara frétta var tekin sú ákvörðun að láta neytendur njóta vafans,“ segir Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónus. Hann gerir ekki ráð fyrir að taka eggin aftur til sölu. „Allar forsendur eru brostnar fyrir þessum viðskiptum. Við keyptum vöruna á ákveðnum forsendum, verðlögðum hana á ákveðnum forsendum og ég verð að segja að sem innkaupamaður er ég í hálfgerðu sjokki yfir þessu máli.“ Hvað með aðrar vörur sem hafa vistvæna merkingu? „Í framhaldi af þessum fréttum höfum við sent póst á alla framleiðendur sem merkja vörur sínar vistvænar. Í ljósi staðreynda er ekkert hægt að treysta á þetta,“ segir Guðmundur og bendir á að undarlegt sé að eftirlitsaðilar hafi ekki upplýst kaupmenn fyrr um stöðuna hjá Brúneggjum. „Þetta er neytendamál og dapurt að maður sé að sjá þetta í fyrsta skipti í fréttum í gær.“ Kristinn á hænsnabúinu á Teigum í Mosfellsbævísir/anton Kristinn Gylfi Jónsson, annar eiganda Brúneggja, segir stöðuna hörmulega. „Flestir stærstu viðskiptavinir okkar hafa lokað á viðskipti. En við viljum að fjölmiðlar og viðskiptamenn komi og sjái að aðstaðan er nú til sóma. Svo sjáum við hvort við getum komið á viðskiptum á ný,“ segir Kristinn og bætir við að ef þeir nái ekki að koma eggjum í búðir þá sé rekstrinum sjálfhætt. Hann skilji aftur á móti viðbrögð neytenda og kaupmanna. „Okkur þykir þetta mjög leiðinlegt og viljum biðjast afsökunar á þessum frávikum í okkar rekstri frá því í fyrra, sem við skömmumst okkar fyrir, og Matvælastofnun þurfti að beita úrræðum til að ljúka og klára. Okkur þykir þetta mjög leitt en þetta lýsir ekki stöðunni hjá okkur í dag.“ Brúneggjamálið Verslun Neytendur Tengdar fréttir Krónan og Melabúðin hættar að kaupa frá Brúneggjum Krónan mun taka þau egg sem þegar er búið að kaupa úr hillum í fyrramálið. 28. nóvember 2016 23:15 Viðskiptavinir geta skilað Brúneggjum Verslanir Bónuss, Hagkaupa, Krónunnar og Melabúðin taka á móti Brúneggjum óánægðra viðskiptavina. 29. nóvember 2016 10:30 Eigandi Brúneggja: „Ætlum að reyna að byggja upp trúverðugleika okkar“ Kristinn Gylfi Jónsson segir rekstrargrundvöll fyrirtækisins enn fyrir hendi. 29. nóvember 2016 14:49 Facebook sprakk eftir brúneggjahræru Kastljóss Fólk á vart orð til að lýsa reiði sinni vegna umfjöllunar um aðbúnað hænsna. 28. nóvember 2016 21:28 Formaður Neytendasamtakanna: Vistvæn framleiðsla einungis blekking Ólafur Arnarson, formaður Neytendasamtakanna, segir það grafalvarlegt að fyrirtækið Brúnegg hafi ítrekað komist upp með að brjóta lög um velferð dýra þrátt fyrir athugasemdir frá Matvælastofnun. 29. nóvember 2016 08:56 Neytendur blekktir árum saman: Auglýstu vistvæn egg án þess að uppfylla skilyrði Komið hefur í ljós að fyrirtækið hefur ítrekað brotið lög um velferð dýra auk þess að merkja vörur sínar með villandi hætti. 28. nóvember 2016 22:09 Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Ný könnun sýnir meirihlutann fallinn í borginni Innlent Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Erlent Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Hefja aftur leit að MH370 Erlent Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Innlent Fleiri fréttir Leystur frá störfum í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Forsætisráðherra segir engum hyglað með breyttu plani „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Ný könnun sýnir meirihlutann fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Sjá meira
Stærstu verslanir landsins hafa tekið Brúnegg úr sölu. „Í ljósi þessara frétta var tekin sú ákvörðun að láta neytendur njóta vafans,“ segir Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónus. Hann gerir ekki ráð fyrir að taka eggin aftur til sölu. „Allar forsendur eru brostnar fyrir þessum viðskiptum. Við keyptum vöruna á ákveðnum forsendum, verðlögðum hana á ákveðnum forsendum og ég verð að segja að sem innkaupamaður er ég í hálfgerðu sjokki yfir þessu máli.“ Hvað með aðrar vörur sem hafa vistvæna merkingu? „Í framhaldi af þessum fréttum höfum við sent póst á alla framleiðendur sem merkja vörur sínar vistvænar. Í ljósi staðreynda er ekkert hægt að treysta á þetta,“ segir Guðmundur og bendir á að undarlegt sé að eftirlitsaðilar hafi ekki upplýst kaupmenn fyrr um stöðuna hjá Brúneggjum. „Þetta er neytendamál og dapurt að maður sé að sjá þetta í fyrsta skipti í fréttum í gær.“ Kristinn á hænsnabúinu á Teigum í Mosfellsbævísir/anton Kristinn Gylfi Jónsson, annar eiganda Brúneggja, segir stöðuna hörmulega. „Flestir stærstu viðskiptavinir okkar hafa lokað á viðskipti. En við viljum að fjölmiðlar og viðskiptamenn komi og sjái að aðstaðan er nú til sóma. Svo sjáum við hvort við getum komið á viðskiptum á ný,“ segir Kristinn og bætir við að ef þeir nái ekki að koma eggjum í búðir þá sé rekstrinum sjálfhætt. Hann skilji aftur á móti viðbrögð neytenda og kaupmanna. „Okkur þykir þetta mjög leiðinlegt og viljum biðjast afsökunar á þessum frávikum í okkar rekstri frá því í fyrra, sem við skömmumst okkar fyrir, og Matvælastofnun þurfti að beita úrræðum til að ljúka og klára. Okkur þykir þetta mjög leitt en þetta lýsir ekki stöðunni hjá okkur í dag.“
Brúneggjamálið Verslun Neytendur Tengdar fréttir Krónan og Melabúðin hættar að kaupa frá Brúneggjum Krónan mun taka þau egg sem þegar er búið að kaupa úr hillum í fyrramálið. 28. nóvember 2016 23:15 Viðskiptavinir geta skilað Brúneggjum Verslanir Bónuss, Hagkaupa, Krónunnar og Melabúðin taka á móti Brúneggjum óánægðra viðskiptavina. 29. nóvember 2016 10:30 Eigandi Brúneggja: „Ætlum að reyna að byggja upp trúverðugleika okkar“ Kristinn Gylfi Jónsson segir rekstrargrundvöll fyrirtækisins enn fyrir hendi. 29. nóvember 2016 14:49 Facebook sprakk eftir brúneggjahræru Kastljóss Fólk á vart orð til að lýsa reiði sinni vegna umfjöllunar um aðbúnað hænsna. 28. nóvember 2016 21:28 Formaður Neytendasamtakanna: Vistvæn framleiðsla einungis blekking Ólafur Arnarson, formaður Neytendasamtakanna, segir það grafalvarlegt að fyrirtækið Brúnegg hafi ítrekað komist upp með að brjóta lög um velferð dýra þrátt fyrir athugasemdir frá Matvælastofnun. 29. nóvember 2016 08:56 Neytendur blekktir árum saman: Auglýstu vistvæn egg án þess að uppfylla skilyrði Komið hefur í ljós að fyrirtækið hefur ítrekað brotið lög um velferð dýra auk þess að merkja vörur sínar með villandi hætti. 28. nóvember 2016 22:09 Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Ný könnun sýnir meirihlutann fallinn í borginni Innlent Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Erlent Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Hefja aftur leit að MH370 Erlent Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Innlent Fleiri fréttir Leystur frá störfum í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Forsætisráðherra segir engum hyglað með breyttu plani „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Ný könnun sýnir meirihlutann fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Sjá meira
Krónan og Melabúðin hættar að kaupa frá Brúneggjum Krónan mun taka þau egg sem þegar er búið að kaupa úr hillum í fyrramálið. 28. nóvember 2016 23:15
Viðskiptavinir geta skilað Brúneggjum Verslanir Bónuss, Hagkaupa, Krónunnar og Melabúðin taka á móti Brúneggjum óánægðra viðskiptavina. 29. nóvember 2016 10:30
Eigandi Brúneggja: „Ætlum að reyna að byggja upp trúverðugleika okkar“ Kristinn Gylfi Jónsson segir rekstrargrundvöll fyrirtækisins enn fyrir hendi. 29. nóvember 2016 14:49
Facebook sprakk eftir brúneggjahræru Kastljóss Fólk á vart orð til að lýsa reiði sinni vegna umfjöllunar um aðbúnað hænsna. 28. nóvember 2016 21:28
Formaður Neytendasamtakanna: Vistvæn framleiðsla einungis blekking Ólafur Arnarson, formaður Neytendasamtakanna, segir það grafalvarlegt að fyrirtækið Brúnegg hafi ítrekað komist upp með að brjóta lög um velferð dýra þrátt fyrir athugasemdir frá Matvælastofnun. 29. nóvember 2016 08:56
Neytendur blekktir árum saman: Auglýstu vistvæn egg án þess að uppfylla skilyrði Komið hefur í ljós að fyrirtækið hefur ítrekað brotið lög um velferð dýra auk þess að merkja vörur sínar með villandi hætti. 28. nóvember 2016 22:09