Silkimjúkir flauelsdraumar Ritstjórn skrifar 28. nóvember 2016 10:30 Glamour/Getty Nú er kominn tímin til að setja sig í spari- gírinn í klæðaburði. Eitt vinsælasta efnið um þessar mundir er hið silkimjúka flauel, eða velúr, í ýmsum litum en efnið hentar bæði í spari- fatnað og hvunndagsflíkur. Glamour mælir með að kíkja á liti eins og vínrautt, flösku- grænt, dimmblátt og karrýgult. Þetta er jóladressið í ár og við þykjumst vissar um að fataverslanir landsins séu fullar af spariklæðnaði í þessum stíl núna. Á tískupallinum hjá Haider Ackermann.Sparilegur kjóll frá Miu Miu.Gul-gyllt flauel er sparilegt og hlýlegt.Flöskugrænt og vænt.Pils og toppur í stíl.Farið í rúllukragann undir kjólinn til að auka notagildið.Á tískupallinum hjá Vetements.Svartur síðkjóll frá Ralph Lauren. Mest lesið Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour
Nú er kominn tímin til að setja sig í spari- gírinn í klæðaburði. Eitt vinsælasta efnið um þessar mundir er hið silkimjúka flauel, eða velúr, í ýmsum litum en efnið hentar bæði í spari- fatnað og hvunndagsflíkur. Glamour mælir með að kíkja á liti eins og vínrautt, flösku- grænt, dimmblátt og karrýgult. Þetta er jóladressið í ár og við þykjumst vissar um að fataverslanir landsins séu fullar af spariklæðnaði í þessum stíl núna. Á tískupallinum hjá Haider Ackermann.Sparilegur kjóll frá Miu Miu.Gul-gyllt flauel er sparilegt og hlýlegt.Flöskugrænt og vænt.Pils og toppur í stíl.Farið í rúllukragann undir kjólinn til að auka notagildið.Á tískupallinum hjá Vetements.Svartur síðkjóll frá Ralph Lauren.
Mest lesið Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour