Það er Love armbandið frá Cartier. Fjölmargar stjörnur hafa heillast af armbandinu en sem dæmi má taka að Kylie Jenner ein sex slík sem hún er yfirleitt með hringlandi á hendinni.
Næst vinsælasti skartgripurinn eru trúlofunarhringir frá Tiffany's. Í þriðja sætinu er hjartahálsmen sem er einnig frá Tiffany's. Fjórða sætið verma svo kristals eyrnalokkar frá Swarovski.
Vinsælasta skartgripamerkið var þó Pandora en hin merkin sem nefnd eru hér fyrir ofan fylgja fast á eftir.
