Leggingsbuxurnar snúa aftur Ritstjórn skrifar 28. nóvember 2016 11:00 Eru leggings leyfilegar í dag? Myndir/Getty Fyrst voru það Juicy Couture gallarnir, svo voru það crocs skórnir, UGGs skórnir og nú leggingsbuxurnar. 2016 er búið að vera ansi viðburðarríkt ár innan tískubransans en öll þau trend sem að við héldum að væru dauð hafa snúið aftur. Hver stjarnan á fætur annari klæðist nú leggingsbuxum við boli, eða jafnvel magaboli. Fyrir aðeins ári síðan hefði þetta verið litið hornauga en núna virðist eins og fólk sé búið að taka það í sátt. Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Kynntu sér lífrænar snyrtivörur Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Ert þú næsta undirfatafyrirsæta Lindex? Glamour „Vonandi ryðjum við brautina fyrir komandi kynslóðir“ Glamour
Fyrst voru það Juicy Couture gallarnir, svo voru það crocs skórnir, UGGs skórnir og nú leggingsbuxurnar. 2016 er búið að vera ansi viðburðarríkt ár innan tískubransans en öll þau trend sem að við héldum að væru dauð hafa snúið aftur. Hver stjarnan á fætur annari klæðist nú leggingsbuxum við boli, eða jafnvel magaboli. Fyrir aðeins ári síðan hefði þetta verið litið hornauga en núna virðist eins og fólk sé búið að taka það í sátt.
Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Kynntu sér lífrænar snyrtivörur Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Ert þú næsta undirfatafyrirsæta Lindex? Glamour „Vonandi ryðjum við brautina fyrir komandi kynslóðir“ Glamour