Leggingsbuxurnar snúa aftur Ritstjórn skrifar 28. nóvember 2016 11:00 Eru leggings leyfilegar í dag? Myndir/Getty Fyrst voru það Juicy Couture gallarnir, svo voru það crocs skórnir, UGGs skórnir og nú leggingsbuxurnar. 2016 er búið að vera ansi viðburðarríkt ár innan tískubransans en öll þau trend sem að við héldum að væru dauð hafa snúið aftur. Hver stjarnan á fætur annari klæðist nú leggingsbuxum við boli, eða jafnvel magaboli. Fyrir aðeins ári síðan hefði þetta verið litið hornauga en núna virðist eins og fólk sé búið að taka það í sátt. Mest lesið Óþekkjanleg á forsíðu Paper Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour
Fyrst voru það Juicy Couture gallarnir, svo voru það crocs skórnir, UGGs skórnir og nú leggingsbuxurnar. 2016 er búið að vera ansi viðburðarríkt ár innan tískubransans en öll þau trend sem að við héldum að væru dauð hafa snúið aftur. Hver stjarnan á fætur annari klæðist nú leggingsbuxum við boli, eða jafnvel magaboli. Fyrir aðeins ári síðan hefði þetta verið litið hornauga en núna virðist eins og fólk sé búið að taka það í sátt.
Mest lesið Óþekkjanleg á forsíðu Paper Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour