Bayern á eftir Klopp? Smári Jökull Jónsson skrifar 27. nóvember 2016 20:45 Þýsku risarnir eru sagðir vera á höttunum á eftir Klopp. vísir/getty Þýsku risarnir Bayern Munchen eru sagðir vera á höttunum á eftir Jurgen Klopp þjálfara Liverpool til þess að taka við stjórnartaumunum hjá félaginu af Carlo Ancelotti. Þýsku meistararnir hafa oft farið betur af stað í þýsku deildinni en í ár. Þeir sitja í 2.sæti með 27 stig eftir tólf leiki og eru þremur stigum á eftir nýliðum RB Leipzig sem eru efstir. Þá tapaði liðið fyrir Rostov í Meistaradeildinni í vikunni og það vakti ekki mikla gleði í Bæjaralandi. Að sögn breskra miðla eru forráðamenn Bayern farnir að líta í kringum sig og þá helst til Liverpool þar sem Jurgen Klopp hefur farið vel af stað með Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Stuðningsmönnum liðsins finnst Ancelotti spila af fullmikilli varkárni enda eru þeir góðir vanir eftir árin sem Pep Guardiola stýrði skútunni. Liverpool eru varla æstir í að sleppa Klopp enda liðið farið mjög vel af stað og situr í 2.sæti úrvalsdeildarinnar með jafn mörg stig og Chelsea sem er í sætinu fyrir ofan. Klopp er gríðarlega vinsæll hjá stuðningsmönnum liðsins en hann er á sínu fyrsta heila tímabili með Liverpool. Það á eftir að koma í ljós hvort eitthvað sé til í þessum fréttum en líklegt verður að teljast að Ancelotti fái nokkur tækifæri í viðbót til að sanna sig hjá Bayern. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Íslenski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Fundu stelpuna sem gaf Duplantis happaarmbandið og nú vill hann nýtt Sport Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport Fleiri fréttir Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Sjá meira
Þýsku risarnir Bayern Munchen eru sagðir vera á höttunum á eftir Jurgen Klopp þjálfara Liverpool til þess að taka við stjórnartaumunum hjá félaginu af Carlo Ancelotti. Þýsku meistararnir hafa oft farið betur af stað í þýsku deildinni en í ár. Þeir sitja í 2.sæti með 27 stig eftir tólf leiki og eru þremur stigum á eftir nýliðum RB Leipzig sem eru efstir. Þá tapaði liðið fyrir Rostov í Meistaradeildinni í vikunni og það vakti ekki mikla gleði í Bæjaralandi. Að sögn breskra miðla eru forráðamenn Bayern farnir að líta í kringum sig og þá helst til Liverpool þar sem Jurgen Klopp hefur farið vel af stað með Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Stuðningsmönnum liðsins finnst Ancelotti spila af fullmikilli varkárni enda eru þeir góðir vanir eftir árin sem Pep Guardiola stýrði skútunni. Liverpool eru varla æstir í að sleppa Klopp enda liðið farið mjög vel af stað og situr í 2.sæti úrvalsdeildarinnar með jafn mörg stig og Chelsea sem er í sætinu fyrir ofan. Klopp er gríðarlega vinsæll hjá stuðningsmönnum liðsins en hann er á sínu fyrsta heila tímabili með Liverpool. Það á eftir að koma í ljós hvort eitthvað sé til í þessum fréttum en líklegt verður að teljast að Ancelotti fái nokkur tækifæri í viðbót til að sanna sig hjá Bayern.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Íslenski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Fundu stelpuna sem gaf Duplantis happaarmbandið og nú vill hann nýtt Sport Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport Fleiri fréttir Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Sjá meira