Bayern á eftir Klopp? Smári Jökull Jónsson skrifar 27. nóvember 2016 20:45 Þýsku risarnir eru sagðir vera á höttunum á eftir Klopp. vísir/getty Þýsku risarnir Bayern Munchen eru sagðir vera á höttunum á eftir Jurgen Klopp þjálfara Liverpool til þess að taka við stjórnartaumunum hjá félaginu af Carlo Ancelotti. Þýsku meistararnir hafa oft farið betur af stað í þýsku deildinni en í ár. Þeir sitja í 2.sæti með 27 stig eftir tólf leiki og eru þremur stigum á eftir nýliðum RB Leipzig sem eru efstir. Þá tapaði liðið fyrir Rostov í Meistaradeildinni í vikunni og það vakti ekki mikla gleði í Bæjaralandi. Að sögn breskra miðla eru forráðamenn Bayern farnir að líta í kringum sig og þá helst til Liverpool þar sem Jurgen Klopp hefur farið vel af stað með Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Stuðningsmönnum liðsins finnst Ancelotti spila af fullmikilli varkárni enda eru þeir góðir vanir eftir árin sem Pep Guardiola stýrði skútunni. Liverpool eru varla æstir í að sleppa Klopp enda liðið farið mjög vel af stað og situr í 2.sæti úrvalsdeildarinnar með jafn mörg stig og Chelsea sem er í sætinu fyrir ofan. Klopp er gríðarlega vinsæll hjá stuðningsmönnum liðsins en hann er á sínu fyrsta heila tímabili með Liverpool. Það á eftir að koma í ljós hvort eitthvað sé til í þessum fréttum en líklegt verður að teljast að Ancelotti fái nokkur tækifæri í viðbót til að sanna sig hjá Bayern. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Sjá meira
Þýsku risarnir Bayern Munchen eru sagðir vera á höttunum á eftir Jurgen Klopp þjálfara Liverpool til þess að taka við stjórnartaumunum hjá félaginu af Carlo Ancelotti. Þýsku meistararnir hafa oft farið betur af stað í þýsku deildinni en í ár. Þeir sitja í 2.sæti með 27 stig eftir tólf leiki og eru þremur stigum á eftir nýliðum RB Leipzig sem eru efstir. Þá tapaði liðið fyrir Rostov í Meistaradeildinni í vikunni og það vakti ekki mikla gleði í Bæjaralandi. Að sögn breskra miðla eru forráðamenn Bayern farnir að líta í kringum sig og þá helst til Liverpool þar sem Jurgen Klopp hefur farið vel af stað með Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Stuðningsmönnum liðsins finnst Ancelotti spila af fullmikilli varkárni enda eru þeir góðir vanir eftir árin sem Pep Guardiola stýrði skútunni. Liverpool eru varla æstir í að sleppa Klopp enda liðið farið mjög vel af stað og situr í 2.sæti úrvalsdeildarinnar með jafn mörg stig og Chelsea sem er í sætinu fyrir ofan. Klopp er gríðarlega vinsæll hjá stuðningsmönnum liðsins en hann er á sínu fyrsta heila tímabili með Liverpool. Það á eftir að koma í ljós hvort eitthvað sé til í þessum fréttum en líklegt verður að teljast að Ancelotti fái nokkur tækifæri í viðbót til að sanna sig hjá Bayern.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Sjá meira