Conor McGregor missir fjaðurvigtarbeltið Smári Jökull Jónsson skrifar 27. nóvember 2016 11:51 Conor McGregor er ekki lengur handhafi tveggja belta hjá UFC. vísir/getty UFC hefur tekið fjaðurvigtarbeltið af Conor McGregor en þetta kom fram í útsendingu UFC í gær frá bardaga í Ástralíu. Deildar meiningar eru um það hvort McGregor lét beltið sjálfur af hendi eða hvort UFC tók það af honum. Conor McGregor vann fjaðurvigtarbeltið í desember árið 2015 en hann vann léttvigtarbeltið fyrir þremur vikum síðan eftir sigur á Eddie Alvarez á UFC 205 og varð þá sá fyrsti í sögu UFC til að vera handhafi tveggja titla samtímis. Sú sæla entist þó ekki lengi því UFC hefur tekið fjaðurvigtarbeltið af McGregor þar sem hann hefur ekki keppt nóg í þeim þyngdarflokki að undanförnu. UFC vill reyndar meina að McGregor hafi gefið beltið sjálfviljugur af hendi en mörgum finnst það ansi ólíklegt. Fjölmiðlamaðurinn Ariel Herwani segir að UFC hafi neytt Írann knáa til að gefa frá sér beltið og ekki ólíklegt að við eigum eitthvað eftir að heyra frá honum sjálfum tjá sig um þetta mál á næstunni. UFC says McGregor has "relinquished" the 145 title. I'm told he never agreed to that, as we reported earlier, but UFC w/i rights to strip. — Ariel Helwani (@arielhelwani) November 27, 2016Jose Aldo er nú titlaður meistari í fjaðurvigt og þeir Max Holloway og Anthony Pettis munu nú berjast um að mæta Aldo í titilbardaga. Bardagi þeirra Holloway og Pettis á UFC 206 í Toronto hefur nú verið settur sem aðalbardaginn það kvöld og sigurvegarinn mun mæta Aldo á næsta ári. Íþróttir MMA Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Sjá meira
UFC hefur tekið fjaðurvigtarbeltið af Conor McGregor en þetta kom fram í útsendingu UFC í gær frá bardaga í Ástralíu. Deildar meiningar eru um það hvort McGregor lét beltið sjálfur af hendi eða hvort UFC tók það af honum. Conor McGregor vann fjaðurvigtarbeltið í desember árið 2015 en hann vann léttvigtarbeltið fyrir þremur vikum síðan eftir sigur á Eddie Alvarez á UFC 205 og varð þá sá fyrsti í sögu UFC til að vera handhafi tveggja titla samtímis. Sú sæla entist þó ekki lengi því UFC hefur tekið fjaðurvigtarbeltið af McGregor þar sem hann hefur ekki keppt nóg í þeim þyngdarflokki að undanförnu. UFC vill reyndar meina að McGregor hafi gefið beltið sjálfviljugur af hendi en mörgum finnst það ansi ólíklegt. Fjölmiðlamaðurinn Ariel Herwani segir að UFC hafi neytt Írann knáa til að gefa frá sér beltið og ekki ólíklegt að við eigum eitthvað eftir að heyra frá honum sjálfum tjá sig um þetta mál á næstunni. UFC says McGregor has "relinquished" the 145 title. I'm told he never agreed to that, as we reported earlier, but UFC w/i rights to strip. — Ariel Helwani (@arielhelwani) November 27, 2016Jose Aldo er nú titlaður meistari í fjaðurvigt og þeir Max Holloway og Anthony Pettis munu nú berjast um að mæta Aldo í titilbardaga. Bardagi þeirra Holloway og Pettis á UFC 206 í Toronto hefur nú verið settur sem aðalbardaginn það kvöld og sigurvegarinn mun mæta Aldo á næsta ári.
Íþróttir MMA Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti