Hjörtur: Þessi skortur á baráttu er sálrænt vandamál Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. nóvember 2016 21:46 Hjörtur var ekki ánægður með sína menn. vísir/ernir „Það vantaði baráttuna í okkar og það þriðja leikinn í röð,“ segir Hjörtur Harðarson, þjálfari Keflavíkur, svekktur eftir tapið gegn Haukum í kvöld. „Það vantar kraft og að menn séu tilbúnir að leggja sig fram. Stundum eiga menn misjafna daga og þetta er auðvitað sálrænt. Menn þurfa bara að gíra sig upp í að spila. Við vitum að menn vinna ekki ef þeir berjast ekki og við ættum að vita það núna eftir þriðja leikinn í röð þar sem við berjumst ekki.“ Hjörtur segir að Keflavík sé með betra lið en þetta. Það verði þó að sýna það. „Ef við berjumst ekki þá gengur ekkert upp. Við tökum ekki fráköst og lausa bolta. Það er fullt af mönnum í okkar liði með hæfileika en menn þurfa að leggja sig fram og berjast,“ segir Hjörtur en hann vill ekki meina að innkoma Harðar Axels hafi truflað taktinn í liðinu. Sigurður Ingimundarson er mættur aftur á bekkinn hjá Keflavík og það duldist engum að hann stýrði Keflavíkur-liðinu í kvöld. „Hann er kominn til að vera. Hann var ráðinn sem þjálfari liðsins en fór svo í veikindaleyfi. Hann er kominn aftur og við eigum hellingsverkefni fyrir höndum. Þetta er áskorun fyrir okkur,“ segir Hjörtur en hvor er aðalþjálfari liðsins? „Við erum eiginlega báðir aðalþjálfarar. Það er svo sem engin verkaskipting þannig. Við vinnum þetta saman og erum mjög sammála um hvernig körfubolti á að vera. Það er því ekki neinn ágreiningur.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Keflavík 96-76 | Haukarnir breiddu yfir þreytta Keflvíkinga Haukar lentu ekki í neinum vandræðum með slakt, og að því er virtist mjög þreytt, lið Keflavíkur er liðin mættust á Ásvöllum í kvöld. 25. nóvember 2016 21:45 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjá meira
„Það vantaði baráttuna í okkar og það þriðja leikinn í röð,“ segir Hjörtur Harðarson, þjálfari Keflavíkur, svekktur eftir tapið gegn Haukum í kvöld. „Það vantar kraft og að menn séu tilbúnir að leggja sig fram. Stundum eiga menn misjafna daga og þetta er auðvitað sálrænt. Menn þurfa bara að gíra sig upp í að spila. Við vitum að menn vinna ekki ef þeir berjast ekki og við ættum að vita það núna eftir þriðja leikinn í röð þar sem við berjumst ekki.“ Hjörtur segir að Keflavík sé með betra lið en þetta. Það verði þó að sýna það. „Ef við berjumst ekki þá gengur ekkert upp. Við tökum ekki fráköst og lausa bolta. Það er fullt af mönnum í okkar liði með hæfileika en menn þurfa að leggja sig fram og berjast,“ segir Hjörtur en hann vill ekki meina að innkoma Harðar Axels hafi truflað taktinn í liðinu. Sigurður Ingimundarson er mættur aftur á bekkinn hjá Keflavík og það duldist engum að hann stýrði Keflavíkur-liðinu í kvöld. „Hann er kominn til að vera. Hann var ráðinn sem þjálfari liðsins en fór svo í veikindaleyfi. Hann er kominn aftur og við eigum hellingsverkefni fyrir höndum. Þetta er áskorun fyrir okkur,“ segir Hjörtur en hvor er aðalþjálfari liðsins? „Við erum eiginlega báðir aðalþjálfarar. Það er svo sem engin verkaskipting þannig. Við vinnum þetta saman og erum mjög sammála um hvernig körfubolti á að vera. Það er því ekki neinn ágreiningur.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Keflavík 96-76 | Haukarnir breiddu yfir þreytta Keflvíkinga Haukar lentu ekki í neinum vandræðum með slakt, og að því er virtist mjög þreytt, lið Keflavíkur er liðin mættust á Ásvöllum í kvöld. 25. nóvember 2016 21:45 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Keflavík 96-76 | Haukarnir breiddu yfir þreytta Keflvíkinga Haukar lentu ekki í neinum vandræðum með slakt, og að því er virtist mjög þreytt, lið Keflavíkur er liðin mættust á Ásvöllum í kvöld. 25. nóvember 2016 21:45