Tommy Hilfiger tekur upp hanskann fyrir Melania Trump Ritstjórn skrifar 23. nóvember 2016 13:00 Tommy Hilfiger er virtur bandarískur hönnuður. Mynd/Getty Bandaríski fatahönnuðurinn Tommy Hilfiger hefur komið tilvonandi forsetafrúnni Melania Trump til varnar. Í seinustu viku sagðist tískuvefurinn Fashionista ætla að minnka umfjöllun sinni um Melaniu ásamt því að fatahönnuðurinn Sophie Theallet sagðist ekki ætla að klæða hana. Tommy sagði í viðtali við WWD að honum finnst nýja forsetafrúin afar falleg og að það væri heiður fyrir hvaða fatahönnuð sem er að fá að klæða hana. Hilfiger er fyrsti hönnuðurinn sem hefur komið fram opinberlega og sagst vilja klæða Melaniu. Mest lesið Í kjól þöktum 275 þúsund demöntum Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Brooklyn Beckham og Sofia Richie eru nýtt par Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Skreyttu þig með töskum Glamour
Bandaríski fatahönnuðurinn Tommy Hilfiger hefur komið tilvonandi forsetafrúnni Melania Trump til varnar. Í seinustu viku sagðist tískuvefurinn Fashionista ætla að minnka umfjöllun sinni um Melaniu ásamt því að fatahönnuðurinn Sophie Theallet sagðist ekki ætla að klæða hana. Tommy sagði í viðtali við WWD að honum finnst nýja forsetafrúin afar falleg og að það væri heiður fyrir hvaða fatahönnuð sem er að fá að klæða hana. Hilfiger er fyrsti hönnuðurinn sem hefur komið fram opinberlega og sagst vilja klæða Melaniu.
Mest lesið Í kjól þöktum 275 þúsund demöntum Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Brooklyn Beckham og Sofia Richie eru nýtt par Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Skreyttu þig með töskum Glamour