Fjölmargir lögðu leið sína til að fagna með Andreu og var kósý stemming í miðbænum. Ilmvatnið er fyrir bæði kynin og er í einstaklega fallegum umbúðum sem má segja að er hálfgert stáss á baðherbergi eða á snyrtiborðinu.
Ljósmyndarinn Gísli Sverrisson smellti þessum myndum á föstudaginn.






