Kate Middleton klæddist uppáhalds kórónu Díönu Ritstjórn skrifar 9. desember 2016 20:15 Kate með kórónuna hennar Díönu. Mynd/Getty Kate Middleton var stödd á viðburði í Buckingham Palace í gærkvöldi ásamt konungsfjölskyldunni. Þar klæddist hún fallegum rauðum síðkjól og var með uppáhalds kórónuna hennar Díönu prinsessu. Kórónan ber heitið Cambridge Lovers Knot og hefur gengið í erfðir innan konungsfjölskyldunnar frá árinu 1914. Díana fékk kórónuna í brúðkaupsgjöf frá tengdamóður sinni. Kate tók sig afar vel út með þessa fallegu og sögufrægu kórónu.Breska konungsfjölskyldan saman komin í gær.Mynd/GettyDíana prinsessa. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour Viltu læra tísku-og "beauty“ ljósmyndun? Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Loðfeldir og támjóir skór Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour
Kate Middleton var stödd á viðburði í Buckingham Palace í gærkvöldi ásamt konungsfjölskyldunni. Þar klæddist hún fallegum rauðum síðkjól og var með uppáhalds kórónuna hennar Díönu prinsessu. Kórónan ber heitið Cambridge Lovers Knot og hefur gengið í erfðir innan konungsfjölskyldunnar frá árinu 1914. Díana fékk kórónuna í brúðkaupsgjöf frá tengdamóður sinni. Kate tók sig afar vel út með þessa fallegu og sögufrægu kórónu.Breska konungsfjölskyldan saman komin í gær.Mynd/GettyDíana prinsessa.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour Viltu læra tísku-og "beauty“ ljósmyndun? Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Loðfeldir og támjóir skór Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour