Kate Middleton klæddist uppáhalds kórónu Díönu Ritstjórn skrifar 9. desember 2016 20:15 Kate með kórónuna hennar Díönu. Mynd/Getty Kate Middleton var stödd á viðburði í Buckingham Palace í gærkvöldi ásamt konungsfjölskyldunni. Þar klæddist hún fallegum rauðum síðkjól og var með uppáhalds kórónuna hennar Díönu prinsessu. Kórónan ber heitið Cambridge Lovers Knot og hefur gengið í erfðir innan konungsfjölskyldunnar frá árinu 1914. Díana fékk kórónuna í brúðkaupsgjöf frá tengdamóður sinni. Kate tók sig afar vel út með þessa fallegu og sögufrægu kórónu.Breska konungsfjölskyldan saman komin í gær.Mynd/GettyDíana prinsessa. Mest lesið Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Stjörnurnar sem eiga von á sér árinu Glamour Gigi Hadid opnar sig um líkamsímyndir í Vogue Glamour "Ég fer bara í það sem mér sýnist þegar mér sýnist" Glamour Komdu með í gamlárspartý! Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Kendall Jenner dansar í neðanjarðarlest Glamour
Kate Middleton var stödd á viðburði í Buckingham Palace í gærkvöldi ásamt konungsfjölskyldunni. Þar klæddist hún fallegum rauðum síðkjól og var með uppáhalds kórónuna hennar Díönu prinsessu. Kórónan ber heitið Cambridge Lovers Knot og hefur gengið í erfðir innan konungsfjölskyldunnar frá árinu 1914. Díana fékk kórónuna í brúðkaupsgjöf frá tengdamóður sinni. Kate tók sig afar vel út með þessa fallegu og sögufrægu kórónu.Breska konungsfjölskyldan saman komin í gær.Mynd/GettyDíana prinsessa.
Mest lesið Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Stjörnurnar sem eiga von á sér árinu Glamour Gigi Hadid opnar sig um líkamsímyndir í Vogue Glamour "Ég fer bara í það sem mér sýnist þegar mér sýnist" Glamour Komdu með í gamlárspartý! Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Kendall Jenner dansar í neðanjarðarlest Glamour