Ashley Graham vill ganga í Victoria's Secret sýningunni Ritstjórn skrifar 8. desember 2016 17:00 Fyrirsætan Ashley Graham er ein sú vinsælasta í heiminum í dag. Hún situr fyrir á forsíðu janúartölublaðs Vogue, var valin ein af konum ársins hjá Glamour sem og hún fékk sína eigin Barbie dúkku á dögunum. Hún uppfyllir flest þau skilyrði sem þarf til þess að verða Victoria's Secret fyrirsæta fyrir utan líkamsvöxtinn. Graham hefur barist fram á sjónarsviðið sem fyrirsæta í yfirstærð en hana dreymir um að ganga á tískusýningu Victoria's Secret. Í samtali við TMZ segir hún að henni þyki mikið vanta upp á þegar það kemur að fjölbreytileika fyrirsætanna hjá bandaríska undirfatarisanum. Hún segist þó muna segja já ef að hún yrði beðin um að ganga á sýningunni. Kendall Jenner er með Victoria's Secret líkamsvöxtinn.mynd/Getty Watching the angels tonight like.. A photo posted by A S H L E Y G R A H A M (@theashleygraham) on Dec 5, 2016 at 4:58pm PST Mest lesið Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour Rihanna brýtur reglurnar í nýjasta tölublaði Paper Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Stjörnurnar sem eiga von á sér árinu Glamour Gigi Hadid opnar sig um líkamsímyndir í Vogue Glamour "Ég fer bara í það sem mér sýnist þegar mér sýnist" Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour
Fyrirsætan Ashley Graham er ein sú vinsælasta í heiminum í dag. Hún situr fyrir á forsíðu janúartölublaðs Vogue, var valin ein af konum ársins hjá Glamour sem og hún fékk sína eigin Barbie dúkku á dögunum. Hún uppfyllir flest þau skilyrði sem þarf til þess að verða Victoria's Secret fyrirsæta fyrir utan líkamsvöxtinn. Graham hefur barist fram á sjónarsviðið sem fyrirsæta í yfirstærð en hana dreymir um að ganga á tískusýningu Victoria's Secret. Í samtali við TMZ segir hún að henni þyki mikið vanta upp á þegar það kemur að fjölbreytileika fyrirsætanna hjá bandaríska undirfatarisanum. Hún segist þó muna segja já ef að hún yrði beðin um að ganga á sýningunni. Kendall Jenner er með Victoria's Secret líkamsvöxtinn.mynd/Getty Watching the angels tonight like.. A photo posted by A S H L E Y G R A H A M (@theashleygraham) on Dec 5, 2016 at 4:58pm PST
Mest lesið Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour Rihanna brýtur reglurnar í nýjasta tölublaði Paper Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Stjörnurnar sem eiga von á sér árinu Glamour Gigi Hadid opnar sig um líkamsímyndir í Vogue Glamour "Ég fer bara í það sem mér sýnist þegar mér sýnist" Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour