Ronda Rousey verður talskona Pantene Ritstjórn skrifar 8. desember 2016 09:00 Ronda verður flottur fulltrúi hárvöruframleiðandans. Skjáskot/Pantene MMA baráttukonan, leikkonan og rithöfundurinn Ronda Rousey hefur verið ráðin sem talskona hárvöruframleiðandans Pantene. Íslendingar ættu að kannast við Pantene er vörurnar eru seldar í helstu verslunum landsins. Herferðin hennar leggur áherslu á að fagna konum og fjölbreytileikanum en einkennisorð hennar eru "Don't have me because I'm strong". Hún segir að þrátt fyrir að hún hafi ekki verið augljósasta valið fyrir hlutverkið þá sé það mikill heiður. Alltof oft sjái fólk aðeins stóru vöðvana hennar og kalla hana "Miss Man" en hún lætur það ekki á sig fá, enda örugg í eigin líkama. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Hettupeysur út um allt Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour
MMA baráttukonan, leikkonan og rithöfundurinn Ronda Rousey hefur verið ráðin sem talskona hárvöruframleiðandans Pantene. Íslendingar ættu að kannast við Pantene er vörurnar eru seldar í helstu verslunum landsins. Herferðin hennar leggur áherslu á að fagna konum og fjölbreytileikanum en einkennisorð hennar eru "Don't have me because I'm strong". Hún segir að þrátt fyrir að hún hafi ekki verið augljósasta valið fyrir hlutverkið þá sé það mikill heiður. Alltof oft sjái fólk aðeins stóru vöðvana hennar og kalla hana "Miss Man" en hún lætur það ekki á sig fá, enda örugg í eigin líkama.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Hettupeysur út um allt Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour