Fyrrum Heisman-verðlaunahafi fyrirfór sér Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. desember 2016 23:30 Salaam í búningi Bears. vísir/getty Fyrrum NFL-leikmaður og Heisman-verðlaunahafinn, Rashaan Salaam, fannnst látinn í gær í garði í heimabæ sínum í Colorado-fylki. Lögreglan hefur greint móður hans frá því að líklega hafi Salaam svipt sig lífi. Salaam var aðeins 42 ára gamall. Á Salaam var miði sem gefur til kynna að hann hafi stytt sér aldur. Fjölmiðlar í Bandaríkjunum hafa upplýsingar um að svo sé. Salaam lék með Colorado-háskólanum og árið 1994 vann hann hinn eftirsótta Heisman-bikar. Hann er veittur besta leikmanninum í háskólaruðningsboltanum á hverju ári. NFL-liðið Chicago Bears valdi hann svo í fyrstu umferð nýliðavalsins en Salaam var valinn númer 21. Hann byrjaði NFL-ferilinn frábærlega er hann hljóp yfir 1.000 jarda og skoraði tíu snertimörk. Svo fór hann að lenda í vandamálum með meiðsli og kannabis. Hann lék því aðeins í þrjú ár með Bears. Seinni tvö árin hljóp hann aðeins rúmlega 600 jarda samanlagt. Árið 1999 var hann í hóp hjá bæði Cleveland Browns og Green Bay Packers. Hann lék aðeins tvo leiki með Cleveland en kom aldrei við sögu hjá Packers. Salaam reyndi að komast aftur í NFL-deildina árið 2003 en var með þeim síðustu sem féllu út úr æfingahópi San Francisco 49ers. Þar með dó NFL-draumurinn endanlega. NFL Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Sjá meira
Fyrrum NFL-leikmaður og Heisman-verðlaunahafinn, Rashaan Salaam, fannnst látinn í gær í garði í heimabæ sínum í Colorado-fylki. Lögreglan hefur greint móður hans frá því að líklega hafi Salaam svipt sig lífi. Salaam var aðeins 42 ára gamall. Á Salaam var miði sem gefur til kynna að hann hafi stytt sér aldur. Fjölmiðlar í Bandaríkjunum hafa upplýsingar um að svo sé. Salaam lék með Colorado-háskólanum og árið 1994 vann hann hinn eftirsótta Heisman-bikar. Hann er veittur besta leikmanninum í háskólaruðningsboltanum á hverju ári. NFL-liðið Chicago Bears valdi hann svo í fyrstu umferð nýliðavalsins en Salaam var valinn númer 21. Hann byrjaði NFL-ferilinn frábærlega er hann hljóp yfir 1.000 jarda og skoraði tíu snertimörk. Svo fór hann að lenda í vandamálum með meiðsli og kannabis. Hann lék því aðeins í þrjú ár með Bears. Seinni tvö árin hljóp hann aðeins rúmlega 600 jarda samanlagt. Árið 1999 var hann í hóp hjá bæði Cleveland Browns og Green Bay Packers. Hann lék aðeins tvo leiki með Cleveland en kom aldrei við sögu hjá Packers. Salaam reyndi að komast aftur í NFL-deildina árið 2003 en var með þeim síðustu sem féllu út úr æfingahópi San Francisco 49ers. Þar með dó NFL-draumurinn endanlega.
NFL Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Sjá meira