Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Ritstjórn skrifar 7. desember 2016 11:45 Lily-Rose Depp gekk sína fyrstu tískusýningu. Myndir/Getty Tískusýningar franska tískuhússins Chanel verða alltaf flottari með hverju skiptinu og sýningin sem haldin var í gær var alls engin undantekning. Hún var haldin í te-herberginu á hinu sögufræga Ritz hóteli í París sem er ný búið að endurbyggja eftir bruna. Coco Chanel sjálf bjó á hótelinu í 35 ár svo að staðsetningin er þýðingarmikil fyrir tískuhúsið. Það sýndi sig á gestalistanum sem og fyrirsætunum sem gengu afslappaða tískupallinn á milli borðana í salnum. Lily-Rose Depp gekk sína fyrstu tískusýningu en hún var andlit sólgleraugnalínu Chanel fyrr á árinu og er núna andlit Chanel No.5 L'eau. Sofia Richie gekk einnig pallinn í fyrsta skiptið en með þeim var reynsluboltinn Cara Delevigne. Georgia May Jagger var einnig á meðal fyrirsæta en það er langt síðan hún hefur komið fram á tískusýningum.Sofia Richie gekk í fyrsta sinn fyrir Chanel.Cara Delevigne er fastagestur á tískupöllum Chanel.Georgia May Jagger hafði tekið sér pásu frá tískupöllunum en hún snéri aftur fyrir Chanel. #chanel #metiersdart #pariscosmopolite #ritzparis @chanelofficial @ritzparis A video posted by Vogue Paris (@vogueparis) on Dec 6, 2016 at 1:30pm PST #ParisCosmopolite #ChanelMetiersdArt A video posted by CHANEL (@chanelofficial) on Dec 6, 2016 at 5:03pm PST @CaraDelevingne #ParisCosmopolite #ChanelMetiersdArt A photo posted by CHANEL (@chanelofficial) on Dec 6, 2016 at 9:30am PST Cara is back #pariscosmopolite @virginiemouzat A video posted by The Catwalk Italia - TCI (@thecatwalkitalia) on Dec 6, 2016 at 5:25am PST Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour
Tískusýningar franska tískuhússins Chanel verða alltaf flottari með hverju skiptinu og sýningin sem haldin var í gær var alls engin undantekning. Hún var haldin í te-herberginu á hinu sögufræga Ritz hóteli í París sem er ný búið að endurbyggja eftir bruna. Coco Chanel sjálf bjó á hótelinu í 35 ár svo að staðsetningin er þýðingarmikil fyrir tískuhúsið. Það sýndi sig á gestalistanum sem og fyrirsætunum sem gengu afslappaða tískupallinn á milli borðana í salnum. Lily-Rose Depp gekk sína fyrstu tískusýningu en hún var andlit sólgleraugnalínu Chanel fyrr á árinu og er núna andlit Chanel No.5 L'eau. Sofia Richie gekk einnig pallinn í fyrsta skiptið en með þeim var reynsluboltinn Cara Delevigne. Georgia May Jagger var einnig á meðal fyrirsæta en það er langt síðan hún hefur komið fram á tískusýningum.Sofia Richie gekk í fyrsta sinn fyrir Chanel.Cara Delevigne er fastagestur á tískupöllum Chanel.Georgia May Jagger hafði tekið sér pásu frá tískupöllunum en hún snéri aftur fyrir Chanel. #chanel #metiersdart #pariscosmopolite #ritzparis @chanelofficial @ritzparis A video posted by Vogue Paris (@vogueparis) on Dec 6, 2016 at 1:30pm PST #ParisCosmopolite #ChanelMetiersdArt A video posted by CHANEL (@chanelofficial) on Dec 6, 2016 at 5:03pm PST @CaraDelevingne #ParisCosmopolite #ChanelMetiersdArt A photo posted by CHANEL (@chanelofficial) on Dec 6, 2016 at 9:30am PST Cara is back #pariscosmopolite @virginiemouzat A video posted by The Catwalk Italia - TCI (@thecatwalkitalia) on Dec 6, 2016 at 5:25am PST
Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour