Jared Leto er kominn með mullet Ritstjórn skrifar 6. desember 2016 19:30 Seinustu ár hefur Leto skartað síðu hári en núna er það mulletið. Myndir/Getty Leikarinn og söngvarinn Jared Leto mætti á bresku tískuverðlaunin í gærkvöldi með nýja og ansi áhugaverða klippingu. Leto er vanur því að standa út úr fjöldanum og nýja greiðslan skemmir ekki fyrir, enda er hann kominn með mullet. Stutt að framan og sítt að aftan er þekkt hárgreiðsla frá níuna áratuginum en tískan fer svo sannarlega í hringi. Það er spurning hvort að fleiri karlmenn feti í fótspor Jared og láti reyna á þetta klassíska trend.„Business in the front, party in the back“ Mest lesið Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Moschino klæddu fyrirsætur sínar í rusl Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Rihanna brýtur reglurnar í nýjasta tölublaði Paper Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour
Leikarinn og söngvarinn Jared Leto mætti á bresku tískuverðlaunin í gærkvöldi með nýja og ansi áhugaverða klippingu. Leto er vanur því að standa út úr fjöldanum og nýja greiðslan skemmir ekki fyrir, enda er hann kominn með mullet. Stutt að framan og sítt að aftan er þekkt hárgreiðsla frá níuna áratuginum en tískan fer svo sannarlega í hringi. Það er spurning hvort að fleiri karlmenn feti í fótspor Jared og láti reyna á þetta klassíska trend.„Business in the front, party in the back“
Mest lesið Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Moschino klæddu fyrirsætur sínar í rusl Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Rihanna brýtur reglurnar í nýjasta tölublaði Paper Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour