Michelle Obama hátíðleg í Gucci Ristjórn skrifar 6. desember 2016 15:30 Glæsilegu hjón. Mynd/Getty Michelle Obama klæddist sérsaumuðum Gucci kjól á viðburði í Washington D.C. í gærkvöldi. Fataval Michelle hefur verið óaðfinnanlegt upp á síðkastið en þessi kjóll er án efa einn sá flottasti. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem að Michelle klæðist Gucci svo það er greinilegt að merkið sé í miklu uppáhaldi hjá forsetafrúnni. Kjóllinn er afar hátíðlegur með fallegu munstri, með kvartermum og í dökkgrænum lit.Hátíðlegt í Hvíta Húsinu um þessar mundir.Skjáskot/Popsugar Mest lesið Í kjól þöktum 275 þúsund demöntum Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Brooklyn Beckham og Sofia Richie eru nýtt par Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Skreyttu þig með töskum Glamour
Michelle Obama klæddist sérsaumuðum Gucci kjól á viðburði í Washington D.C. í gærkvöldi. Fataval Michelle hefur verið óaðfinnanlegt upp á síðkastið en þessi kjóll er án efa einn sá flottasti. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem að Michelle klæðist Gucci svo það er greinilegt að merkið sé í miklu uppáhaldi hjá forsetafrúnni. Kjóllinn er afar hátíðlegur með fallegu munstri, með kvartermum og í dökkgrænum lit.Hátíðlegt í Hvíta Húsinu um þessar mundir.Skjáskot/Popsugar
Mest lesið Í kjól þöktum 275 þúsund demöntum Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Brooklyn Beckham og Sofia Richie eru nýtt par Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Skreyttu þig með töskum Glamour