Gigi Hadid valin fyrirsæta ársins Ritstjórn skrifar 6. desember 2016 09:15 Gigi var ein af sigurvegurum kvöldins í gær. Mynd/Getty Gigi Hadid var stödd á bresku tískuverðlaununum í gærkvöldi þar sem hún vann titilinn fyrirsæta ársins. Í tilefni kvöldsins klæddist hún sérhönnuðum Atelier Versace kjól. Ferill Gigi hefur svo sannarlega verið á flugi seinustu tvö ár en á þessu ári gekk hún tískupallana fyrir fjölmörg tískuhús, gekk Victoria's Secret tískupallinn, hannaði skó ásamt Stuart Weitzman sem og hannaði heila fatalínu ásamt Tommy Hilfiger. Gigi með verðlaunin ásamt Donatellu Versace.Myndir/Getty Fréttir ársins 2016 Mest lesið 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour
Gigi Hadid var stödd á bresku tískuverðlaununum í gærkvöldi þar sem hún vann titilinn fyrirsæta ársins. Í tilefni kvöldsins klæddist hún sérhönnuðum Atelier Versace kjól. Ferill Gigi hefur svo sannarlega verið á flugi seinustu tvö ár en á þessu ári gekk hún tískupallana fyrir fjölmörg tískuhús, gekk Victoria's Secret tískupallinn, hannaði skó ásamt Stuart Weitzman sem og hannaði heila fatalínu ásamt Tommy Hilfiger. Gigi með verðlaunin ásamt Donatellu Versace.Myndir/Getty
Fréttir ársins 2016 Mest lesið 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour