Gigi Hadid valin fyrirsæta ársins Ritstjórn skrifar 6. desember 2016 09:15 Gigi var ein af sigurvegurum kvöldins í gær. Mynd/Getty Gigi Hadid var stödd á bresku tískuverðlaununum í gærkvöldi þar sem hún vann titilinn fyrirsæta ársins. Í tilefni kvöldsins klæddist hún sérhönnuðum Atelier Versace kjól. Ferill Gigi hefur svo sannarlega verið á flugi seinustu tvö ár en á þessu ári gekk hún tískupallana fyrir fjölmörg tískuhús, gekk Victoria's Secret tískupallinn, hannaði skó ásamt Stuart Weitzman sem og hannaði heila fatalínu ásamt Tommy Hilfiger. Gigi með verðlaunin ásamt Donatellu Versace.Myndir/Getty Fréttir ársins 2016 Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Adele dansar um í 800 þúsund króna blómakjól Glamour Britney Spears hélt upp á 35 ára afmælið með pompi og prakt Glamour Fjallað um sýningu Auðar Ómars í i-D Glamour Þær hafa engu gleymt Glamour Selena Gomez prýðir forsíðu Vogue í fyrsta skiptið Glamour
Gigi Hadid var stödd á bresku tískuverðlaununum í gærkvöldi þar sem hún vann titilinn fyrirsæta ársins. Í tilefni kvöldsins klæddist hún sérhönnuðum Atelier Versace kjól. Ferill Gigi hefur svo sannarlega verið á flugi seinustu tvö ár en á þessu ári gekk hún tískupallana fyrir fjölmörg tískuhús, gekk Victoria's Secret tískupallinn, hannaði skó ásamt Stuart Weitzman sem og hannaði heila fatalínu ásamt Tommy Hilfiger. Gigi með verðlaunin ásamt Donatellu Versace.Myndir/Getty
Fréttir ársins 2016 Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Adele dansar um í 800 þúsund króna blómakjól Glamour Britney Spears hélt upp á 35 ára afmælið með pompi og prakt Glamour Fjallað um sýningu Auðar Ómars í i-D Glamour Þær hafa engu gleymt Glamour Selena Gomez prýðir forsíðu Vogue í fyrsta skiptið Glamour