Vinsælustu skó trend ársins 2016 Ritstjórn skrifar 5. desember 2016 17:15 Sokkaskórnir frá Vetements slógu í gegn á þessu ári. Mynd/Getty Trendin og tískustraumarnir voru ansi fjölbreytt þetta árið. Við höfum valið allt það besta í skó trendum árið 2016. Þessi trend hafa öll staðið upp úr á sinn hátt og eiga það sameiginlegt að hafa slegið í gegn hjá tískubloggurum sem og öðrum áhrifavölum innan tískubransans. Gucci sá til þess að himinháir platform skór snéru aftur.Klofhá stígvél voru ansi vinsæl á árinu.Mynd/GettyKisuhællinn frá Prada kom skemmtilega á óvart á árinu og fjölmargir bloggarar og tískuáhugamenn kolféllu fyrir honum.Mynd/GettySokkahælarnir frá Yeezy og Vetements voru allsstaðar á árinu.Mynd/GettyHermanna ´Boots´ frá Louis Vuitton í silfur eða bláum mátti meira að segja sjá á rauða dreglinum á Met Gala, svo vinsælir voru þeir.Mynd/GettyGucci loafers er án efa lang stærsta skó trend ársins.Mynd/GettyTvískiptir flatbotna skór frá Chanel. Alltaf klassík.Mynd/GettyÞað er ekki hægt að gera árslista yfir trend árið 2016 án þess að hafa FentyxPuma skónna.Mynd/Getty Fréttir ársins 2016 Mest lesið Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu konurnar Glamour Hressandi dregill á Billboard tónlistarverðlaununum Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour Hvítt fyrir karlmennina Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Fyrirsætur fjölmenntu í eftirpartýið eftir sýningu Victoria´s Secret Glamour
Trendin og tískustraumarnir voru ansi fjölbreytt þetta árið. Við höfum valið allt það besta í skó trendum árið 2016. Þessi trend hafa öll staðið upp úr á sinn hátt og eiga það sameiginlegt að hafa slegið í gegn hjá tískubloggurum sem og öðrum áhrifavölum innan tískubransans. Gucci sá til þess að himinháir platform skór snéru aftur.Klofhá stígvél voru ansi vinsæl á árinu.Mynd/GettyKisuhællinn frá Prada kom skemmtilega á óvart á árinu og fjölmargir bloggarar og tískuáhugamenn kolféllu fyrir honum.Mynd/GettySokkahælarnir frá Yeezy og Vetements voru allsstaðar á árinu.Mynd/GettyHermanna ´Boots´ frá Louis Vuitton í silfur eða bláum mátti meira að segja sjá á rauða dreglinum á Met Gala, svo vinsælir voru þeir.Mynd/GettyGucci loafers er án efa lang stærsta skó trend ársins.Mynd/GettyTvískiptir flatbotna skór frá Chanel. Alltaf klassík.Mynd/GettyÞað er ekki hægt að gera árslista yfir trend árið 2016 án þess að hafa FentyxPuma skónna.Mynd/Getty
Fréttir ársins 2016 Mest lesið Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu konurnar Glamour Hressandi dregill á Billboard tónlistarverðlaununum Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour Hvítt fyrir karlmennina Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Fyrirsætur fjölmenntu í eftirpartýið eftir sýningu Victoria´s Secret Glamour