Veðurfréttamaður neitar að raka sig fyrr en Browns vinnur leik Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. desember 2016 23:15 Stuðningsmenn Browns eru löngu orðnir bugaðir. vísir/getty Veðurfréttamaður Fox-sjónvarpsstöðvarinnar í Cleveland virðist vera orðinn klár í jólasveinabúninginn því skeggið hans er orðið ansi myndarlegt. Sá heitir Scott Sabol og er stuðningsmaður NFL-liðs borgarinnar, Cleveland Browns. Browns er lélegasta lið NFL-deildarinnar og hefur ekki enn unnið leik í vetur. Sabol tók þá djörfu ákvörðun í upphafi tímabilsins að ákveða að raka sig ekki fyrr en Browns myndi vinna leik. Sú ákvörðun er farin að valda honum erfiðleikum.I fluffed up the Browns "0-for beard" today marking day#83. Last game of season would be Day#115 #beards #0-16 #brownspic.twitter.com/VDdeGTN1gX — Scott Sabol (@ScottSabolFOX8) November 30, 2016 Cleveland er ekki búið að vinna leik og það er nákvæmlega ekkert sem bendir til þess að liðið vinni leik í vetur. Liðið er það lélegt. Það vann síðast leik í desember í fyrra. Sabol hefur nú safnað skeggi í 85 daga og spurning hvort hann bíði með að raka skeggið þar til Cleveland vinnur leik á næsta tímabili? Ef það gerist það er að segja. Þetta er í annað sinn sem Sabol safnar skeggi eftir að hafa ákveðið að bíða eftir einhverju. Síðasta var hann að bíða eftir ákveðnum hitatölum og mátti þá bíða í 74 daga. Hann er að slá öll persónulega met núna. NFL Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Forsetinn lýsti yfir þjóðhátíð í Botsvana Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Sjá meira
Veðurfréttamaður Fox-sjónvarpsstöðvarinnar í Cleveland virðist vera orðinn klár í jólasveinabúninginn því skeggið hans er orðið ansi myndarlegt. Sá heitir Scott Sabol og er stuðningsmaður NFL-liðs borgarinnar, Cleveland Browns. Browns er lélegasta lið NFL-deildarinnar og hefur ekki enn unnið leik í vetur. Sabol tók þá djörfu ákvörðun í upphafi tímabilsins að ákveða að raka sig ekki fyrr en Browns myndi vinna leik. Sú ákvörðun er farin að valda honum erfiðleikum.I fluffed up the Browns "0-for beard" today marking day#83. Last game of season would be Day#115 #beards #0-16 #brownspic.twitter.com/VDdeGTN1gX — Scott Sabol (@ScottSabolFOX8) November 30, 2016 Cleveland er ekki búið að vinna leik og það er nákvæmlega ekkert sem bendir til þess að liðið vinni leik í vetur. Liðið er það lélegt. Það vann síðast leik í desember í fyrra. Sabol hefur nú safnað skeggi í 85 daga og spurning hvort hann bíði með að raka skeggið þar til Cleveland vinnur leik á næsta tímabili? Ef það gerist það er að segja. Þetta er í annað sinn sem Sabol safnar skeggi eftir að hafa ákveðið að bíða eftir einhverju. Síðasta var hann að bíða eftir ákveðnum hitatölum og mátti þá bíða í 74 daga. Hann er að slá öll persónulega met núna.
NFL Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Forsetinn lýsti yfir þjóðhátíð í Botsvana Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Sjá meira