Yfirhönnuðir DKNY hætta Ritstjórn skrifar 2. desember 2016 11:00 DKNY hefur árr í rekstrarörðuleikum seinustu ár. Mynd/Getty Yfirhönnuðir DKNY, þeir Dao-Yo Chow og Maxwell Osborne, hættu í gær. Þetta kom fram í tilkynningu frá dúóinu. DKNY hefur átt í erfiðleikum með reksturinn seinustu ár en nú er það í miðjum eigendaskiptum. Hönnuðirnir sögðust ætla að einbeita sér af sínu eigin merki, Public School, en segja að þeir hafi lært ómetanlegar lexíur hjá DKNY. Þrátt fyrir að aðkoma þeirra hafi ekki gert mikið fyrir reksturinn eru þeir sagðir hafa gert mikið fyrir ímynd merkisins sem hefur ekki þótt neitt sérstaklega flott á seinustu árum. Mest lesið Kendall veltir Gisele af toppnum Glamour Fullt hús ævintýra Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour Há klauf stenst tímans tönn Glamour Það besta frá tískuárinu 2015 Glamour Blóm og stórar slaufur stóðu uppúr hjá Gucci Glamour Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour
Yfirhönnuðir DKNY, þeir Dao-Yo Chow og Maxwell Osborne, hættu í gær. Þetta kom fram í tilkynningu frá dúóinu. DKNY hefur átt í erfiðleikum með reksturinn seinustu ár en nú er það í miðjum eigendaskiptum. Hönnuðirnir sögðust ætla að einbeita sér af sínu eigin merki, Public School, en segja að þeir hafi lært ómetanlegar lexíur hjá DKNY. Þrátt fyrir að aðkoma þeirra hafi ekki gert mikið fyrir reksturinn eru þeir sagðir hafa gert mikið fyrir ímynd merkisins sem hefur ekki þótt neitt sérstaklega flott á seinustu árum.
Mest lesið Kendall veltir Gisele af toppnum Glamour Fullt hús ævintýra Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour Há klauf stenst tímans tönn Glamour Það besta frá tískuárinu 2015 Glamour Blóm og stórar slaufur stóðu uppúr hjá Gucci Glamour Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour