Irina Shayk talin vera ólétt Ritstjórn skrifar 1. desember 2016 13:00 Irina gekk tískupallinn fyrir Victoria's Secret í fyrsta sinn í gær. Myndir/Getty Rússneska fyrirsætan Irina Shayk gekk í fyrsta sinn tískupallinn fyrir Victoria's Secret í gær. Það vakti mikla athygli að í báðum dressunum sem þessi glæsilega fyrirsæta klæddist var verið að hylja magann hennar. Í kjölfarið fóru á flug sögusagnir um að hún ætti von á barni ásamt kærastanum sínum, bandaríska leikaranum Bradley Cooper. Þau hafa verið saman í um tvö ár og svo virðist sem sambandið sé orðið alvarlegt og þau bæði tilbúin til þess að stíga næsta skref. Eftir sýninguna steig Shayk fram í röndóttum Givenchy kjól sem er talinn sýna smáu bumbuna. Hver dæmir fyrir sig en hægt er að sjá myndir hér fyrir neðan.Irina og Bradley eru glæsilegt par.Eftir sýninguna í gær. Mest lesið Sienna Miller er nýtt andlit Lindex Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Britney Spears hélt upp á 35 ára afmælið með pompi og prakt Glamour Útvíðarbuxur koma aftur í stórum stíl Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Rihanna í öðruvísi myndaþætti Glamour
Rússneska fyrirsætan Irina Shayk gekk í fyrsta sinn tískupallinn fyrir Victoria's Secret í gær. Það vakti mikla athygli að í báðum dressunum sem þessi glæsilega fyrirsæta klæddist var verið að hylja magann hennar. Í kjölfarið fóru á flug sögusagnir um að hún ætti von á barni ásamt kærastanum sínum, bandaríska leikaranum Bradley Cooper. Þau hafa verið saman í um tvö ár og svo virðist sem sambandið sé orðið alvarlegt og þau bæði tilbúin til þess að stíga næsta skref. Eftir sýninguna steig Shayk fram í röndóttum Givenchy kjól sem er talinn sýna smáu bumbuna. Hver dæmir fyrir sig en hægt er að sjá myndir hér fyrir neðan.Irina og Bradley eru glæsilegt par.Eftir sýninguna í gær.
Mest lesið Sienna Miller er nýtt andlit Lindex Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Britney Spears hélt upp á 35 ára afmælið með pompi og prakt Glamour Útvíðarbuxur koma aftur í stórum stíl Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Rihanna í öðruvísi myndaþætti Glamour