Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Ritstjórn skrifar 1. desember 2016 12:00 Ashley Graham hefur verið á hraðri uppleið á þessu ári. Skjáskot/Vogue Árið 2016 hefur verið ansi stórt hjá Ashley Graham en hún var fyrsta fyrirsætan í „yfirstærð“ til þess að sitja fyrir á forsíðu sundfataútgáfu Sports Illustrated, hún var nefnd ein af konum ársins hjá Glamour í Bretlandi sem og að hún fékk sína eigin Barbie dúkku. Til þess að kóróna þetta frábæra ár hjá ofurfyrirsætunni hefur hún núna landað sinni fyrstu Vogue forsíðu. Graham situr fyrir á forsíðu janúar tölublaðs breska Vogue. Forsíðuþátturinn er skotinn af Patrick Demarchelier og á forsíðunni klæðist hún ofur svölum leðurjakka frá Coach. Mest lesið Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Natalie Portman sem Jacqueline Kennedy Glamour Hettupeysur, há stígvél og breiðar axlir Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Í kjól þöktum 275 þúsund demöntum Glamour
Árið 2016 hefur verið ansi stórt hjá Ashley Graham en hún var fyrsta fyrirsætan í „yfirstærð“ til þess að sitja fyrir á forsíðu sundfataútgáfu Sports Illustrated, hún var nefnd ein af konum ársins hjá Glamour í Bretlandi sem og að hún fékk sína eigin Barbie dúkku. Til þess að kóróna þetta frábæra ár hjá ofurfyrirsætunni hefur hún núna landað sinni fyrstu Vogue forsíðu. Graham situr fyrir á forsíðu janúar tölublaðs breska Vogue. Forsíðuþátturinn er skotinn af Patrick Demarchelier og á forsíðunni klæðist hún ofur svölum leðurjakka frá Coach.
Mest lesið Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Natalie Portman sem Jacqueline Kennedy Glamour Hettupeysur, há stígvél og breiðar axlir Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Í kjól þöktum 275 þúsund demöntum Glamour