Avocado- og súkkulaðismákökur Guðrún Jóna Stefánsdóttir skrifar 19. desember 2016 20:00 Uppskriftin dugar í um það bil tuttugu og fimm litlar smákökur. Mynd/Hildur Hildur Rut Ingimarsdóttir hefur brennandi áhuga á hollri og einfaldri matargerð. Hildur er sniðug í eldhúsinu og er sífellt að prófa sig áfram. Hún gaf nýverið út matreiðslubókina Avocado en í henni eru uppskriftir sem allar eiga það sameiginlegt að innihalda avocado-ávöxtinn. Fyrir jólin bakar Hildur mikið af smákökum og deilir hún hér uppskrift að avocado- og súkkulaðismákökum sem bragðast vel.Súkkulaðismákökur1 avocado3 msk. akasíuhunang2 msk. hnetusmjör1 tsk. vanilludropar1 egg2 msk. kakóduft100 gr suðusúkkulaði, gróft saxað eða súkkulaðidropar Hrærið saman avocado, hunangi, hnetusmjöri, vanilludropum og eggi þangað til að blandan verður silkimjúk. Gott er að nota hrærivél. Bætið kakóduftinu við. Að lokum er súkkulaðinu hrært saman við með skeið. Setjið deigið með teskeið á bökunarplötu þakta bökunarpappír. Bakið við 180°C í 10 mínútur. Hildur Rut Ingimarsdóttir er sniðug í eldhúsinu, en hún gaf nýverið út bókina Avocado. Í bókinni eru uppskriftir sem allar eiga það sameiginlegt að innihalda avocado-ávöxtinn.Mynd/Ingimar Þór Friðriksson Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Hildur Rut Ingimarsdóttir hefur brennandi áhuga á hollri og einfaldri matargerð. Hildur er sniðug í eldhúsinu og er sífellt að prófa sig áfram. Hún gaf nýverið út matreiðslubókina Avocado en í henni eru uppskriftir sem allar eiga það sameiginlegt að innihalda avocado-ávöxtinn. Fyrir jólin bakar Hildur mikið af smákökum og deilir hún hér uppskrift að avocado- og súkkulaðismákökum sem bragðast vel.Súkkulaðismákökur1 avocado3 msk. akasíuhunang2 msk. hnetusmjör1 tsk. vanilludropar1 egg2 msk. kakóduft100 gr suðusúkkulaði, gróft saxað eða súkkulaðidropar Hrærið saman avocado, hunangi, hnetusmjöri, vanilludropum og eggi þangað til að blandan verður silkimjúk. Gott er að nota hrærivél. Bætið kakóduftinu við. Að lokum er súkkulaðinu hrært saman við með skeið. Setjið deigið með teskeið á bökunarplötu þakta bökunarpappír. Bakið við 180°C í 10 mínútur. Hildur Rut Ingimarsdóttir er sniðug í eldhúsinu, en hún gaf nýverið út bókina Avocado. Í bókinni eru uppskriftir sem allar eiga það sameiginlegt að innihalda avocado-ávöxtinn.Mynd/Ingimar Þór Friðriksson
Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög