Skemmtilegast að leika með bíla Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 18. desember 2016 09:15 Baldur Gísli á bæði stóra og litla bíla, sá græni er einn af köggunum. Vísir/Vilhelm Baldur Gísli, manstu eitthvað eftir jólunum í fyrra? Já, þá fékk ég rúsínur í skóinn. Ertu búinn að fá eitthvað í skóinn núna? Já, ég fékk Everest. Hann á heima í snjónum og er í Hvolpasveitinni. Ertu búinn að baka jólasmákökur? Ég skreytti piparkökuhús með mömmu og pabba. Við skreyttum það með snjó og settum smartís á þakið. Hvert er uppáhaldsjólalagið þitt? Fann ég á fjalli og Við kveikjum einu kerti á. Eruð þið byrjuð að undirbúa jólin á leikskólanum? Já, ég fór á jólaball á Uglugarði og það komu jólasveinar. Ég man ekki hvað þeir heita. Það er ekki búið að setja upp jólatré á Vinagarði. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Að leika með bílana mína. Uppáhaldsbíllinn minn er gulur lítill og svo grænn jeppi. Hver er uppáhaldsjólasveinninn þinn? Það er eiginlega bæði Hurðaskellir og Kertasníkir. Þeir eru svolítið fallegir á litinn. Gluggagægir er líka flottur. Kannski kemur Hurðaskellir í nótt. Hvað finnst þér skemmtilegt að gera úti? Fara í göngutúr í Húsdýragarðinn. Mér finnst nautið svo skemmtilegt. Líka hestarnir. Bráðum ætla ég að fara með snuðin mín í Húsdýragarðinn, ég er hættur að nota snuð. Áttu uppáhaldsbækur til að lesa á kvöldin? Ys og þys í Erilborg. Emil í Kattholti er líka skemmtilegur. Uppáhaldssagan mín er um Krumma. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 17. desember 2016. Krakkar Lífið Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira
Baldur Gísli, manstu eitthvað eftir jólunum í fyrra? Já, þá fékk ég rúsínur í skóinn. Ertu búinn að fá eitthvað í skóinn núna? Já, ég fékk Everest. Hann á heima í snjónum og er í Hvolpasveitinni. Ertu búinn að baka jólasmákökur? Ég skreytti piparkökuhús með mömmu og pabba. Við skreyttum það með snjó og settum smartís á þakið. Hvert er uppáhaldsjólalagið þitt? Fann ég á fjalli og Við kveikjum einu kerti á. Eruð þið byrjuð að undirbúa jólin á leikskólanum? Já, ég fór á jólaball á Uglugarði og það komu jólasveinar. Ég man ekki hvað þeir heita. Það er ekki búið að setja upp jólatré á Vinagarði. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Að leika með bílana mína. Uppáhaldsbíllinn minn er gulur lítill og svo grænn jeppi. Hver er uppáhaldsjólasveinninn þinn? Það er eiginlega bæði Hurðaskellir og Kertasníkir. Þeir eru svolítið fallegir á litinn. Gluggagægir er líka flottur. Kannski kemur Hurðaskellir í nótt. Hvað finnst þér skemmtilegt að gera úti? Fara í göngutúr í Húsdýragarðinn. Mér finnst nautið svo skemmtilegt. Líka hestarnir. Bráðum ætla ég að fara með snuðin mín í Húsdýragarðinn, ég er hættur að nota snuð. Áttu uppáhaldsbækur til að lesa á kvöldin? Ys og þys í Erilborg. Emil í Kattholti er líka skemmtilegur. Uppáhaldssagan mín er um Krumma. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 17. desember 2016.
Krakkar Lífið Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira