Leik lokið og myndir: Stjarnan - KR 97-82 | Stjarnan skín skært um jólin Kristinn Geir Friðriksson í Ásgarði skrifar 15. desember 2016 22:00 Hlynur Elías Bæringsson, leikmaður Stjörnunnar, var geggjaður í kvöld. vísir/ernir Magnaður lokakafli Stjörnunnar í Ásgarði í kvöld sá til þess að liðið vann stórslaginn gegn KR í kvöld. Stjarnan tók á móti KR í Domino‘s-deild karla í síðastu umferð fyrir jól. Fyrir leik voru bæði lið með 16 stig, jöfn á toppnum ásamt Tindastól. Stjörnumenn gerðu sér lítið fyrir og unnu sanngjarnan sigur, 97-82, eftir að hafa verið 40-42 undir í hálfleik.Ernir Eyjólfsson tók myndirnar hér að ofan. Það mátti ekki sjá á milli liðanna lunga leiks og jafnræðið alsráðandi. KR-ingar náðu góðum kafla í þriðja hluta og virtust vera að ná góðum tökum á leiknum en heimamenn náðu að halda sér inní leiknum og snúa honum síðan sér í vil um miðjan fjórða hluta og landa öruggum sigri. Áhlaup KR voru ekki nægilega góð og varnarleikurinn slakur á þá Devon Austin og Justin Shouse, sem áttu stórleik þegar mest á reyndi. Hjá KR voru Þórir Þorbjarnarson, Pavel Ermolinski og Cedrick Bowen bestir en liðið spilaði prýðilega í leiknum fyrir utan síðustu sex mínútur hans. Hjá Stjörnunni voru Hlynur Bæringsson, Justin Shouse og Devon Austin bestir, Hlynur langbesti maður vallarins í fyrri hálfleik en hinir tveir alveg hreint geggjaðir í þeim seinni, þá sérstaklega Shouse, sem átti stærstan þátt í að lið hans sigraði leikinn. Nánar verður fjallað um leikinn síðar en hér að neðan má lesa leiklýsingu leiksins.Stjarnan-KR 97-82 (27-22, 13-20, 23-26, 34-14)Stjarnan: Hlynur Elías Bæringsson 31/8 fráköst/5 stoðsendingar, Justin Shouse 27/7 fráköst/12 stoðsendingar, Devon Andre Austin 22/9 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 6, Eysteinn Bjarni Ævarsson 4, Arnþór Freyr Guðmundsson 3/4 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 2, Ágúst Angantýsson 2/7 fráköst, Egill Agnar Októsson 0, Brynjar Magnús Friðriksson 0, Magnús Bjarki Guðmundsson 0, Óskar Þór Þorsteinsson 0.KR: Cedrick Taylor Bowen 16/6 fráköst, Þórir Guðmundur Þorbjarnarson 16/5 fráköst, Pavel Ermolinskij 15/9 fráköst/6 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 13, Brynjar Þór Björnsson 10, Snorri Hrafnkelsson 6, Sigurður Á. Þorvaldsson 6/8 fráköst/5 stoðsendingar, Orri Hilmarsson 0, Ólafur Þorri Sigurjónsson 0, Vilhjálmur Kári Jensson 0, Arnór Hermannsson 0, Karvel Ágúst Schram 0.vísir/eyþórvísir/eyþór Dominos-deild karla Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Sjá meira
Magnaður lokakafli Stjörnunnar í Ásgarði í kvöld sá til þess að liðið vann stórslaginn gegn KR í kvöld. Stjarnan tók á móti KR í Domino‘s-deild karla í síðastu umferð fyrir jól. Fyrir leik voru bæði lið með 16 stig, jöfn á toppnum ásamt Tindastól. Stjörnumenn gerðu sér lítið fyrir og unnu sanngjarnan sigur, 97-82, eftir að hafa verið 40-42 undir í hálfleik.Ernir Eyjólfsson tók myndirnar hér að ofan. Það mátti ekki sjá á milli liðanna lunga leiks og jafnræðið alsráðandi. KR-ingar náðu góðum kafla í þriðja hluta og virtust vera að ná góðum tökum á leiknum en heimamenn náðu að halda sér inní leiknum og snúa honum síðan sér í vil um miðjan fjórða hluta og landa öruggum sigri. Áhlaup KR voru ekki nægilega góð og varnarleikurinn slakur á þá Devon Austin og Justin Shouse, sem áttu stórleik þegar mest á reyndi. Hjá KR voru Þórir Þorbjarnarson, Pavel Ermolinski og Cedrick Bowen bestir en liðið spilaði prýðilega í leiknum fyrir utan síðustu sex mínútur hans. Hjá Stjörnunni voru Hlynur Bæringsson, Justin Shouse og Devon Austin bestir, Hlynur langbesti maður vallarins í fyrri hálfleik en hinir tveir alveg hreint geggjaðir í þeim seinni, þá sérstaklega Shouse, sem átti stærstan þátt í að lið hans sigraði leikinn. Nánar verður fjallað um leikinn síðar en hér að neðan má lesa leiklýsingu leiksins.Stjarnan-KR 97-82 (27-22, 13-20, 23-26, 34-14)Stjarnan: Hlynur Elías Bæringsson 31/8 fráköst/5 stoðsendingar, Justin Shouse 27/7 fráköst/12 stoðsendingar, Devon Andre Austin 22/9 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 6, Eysteinn Bjarni Ævarsson 4, Arnþór Freyr Guðmundsson 3/4 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 2, Ágúst Angantýsson 2/7 fráköst, Egill Agnar Októsson 0, Brynjar Magnús Friðriksson 0, Magnús Bjarki Guðmundsson 0, Óskar Þór Þorsteinsson 0.KR: Cedrick Taylor Bowen 16/6 fráköst, Þórir Guðmundur Þorbjarnarson 16/5 fráköst, Pavel Ermolinskij 15/9 fráköst/6 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 13, Brynjar Þór Björnsson 10, Snorri Hrafnkelsson 6, Sigurður Á. Þorvaldsson 6/8 fráköst/5 stoðsendingar, Orri Hilmarsson 0, Ólafur Þorri Sigurjónsson 0, Vilhjálmur Kári Jensson 0, Arnór Hermannsson 0, Karvel Ágúst Schram 0.vísir/eyþórvísir/eyþór
Dominos-deild karla Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum