Vorherferð Gucci er villt og lífleg Ritstjórn skrifar 15. desember 2016 09:00 Nýjasta herferð ítalska tískuhússins Gucci var skotin á götum róm og inni í fallegum húsum í borginni af ljósmyndaranum Glen Luchford. Nýr stíll Gucci er nú orðinn auðþekkjanlegur frá því að Alessandro Michele tók við stjórninni fyrir tæpum tveimur árum. Í aðalhlutverki í herferðinni eru vinsælir stuttermabolir, munstraðar flíkur, skartgripir og auðvitað ljón og tígrisdýr. Þrátt fyrir að myndir frá herferðinni hafa verið opinberaðar fara auglýsingarnar sjálfar ekki af stað fyrr en í janúar 2017. Mest lesið Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Loðfeldir og támjóir skór Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Derek Zoolander kemst á forsíðu Vogue Glamour Jólakjóllinn í ár er rómantískur og látlaus Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour
Nýjasta herferð ítalska tískuhússins Gucci var skotin á götum róm og inni í fallegum húsum í borginni af ljósmyndaranum Glen Luchford. Nýr stíll Gucci er nú orðinn auðþekkjanlegur frá því að Alessandro Michele tók við stjórninni fyrir tæpum tveimur árum. Í aðalhlutverki í herferðinni eru vinsælir stuttermabolir, munstraðar flíkur, skartgripir og auðvitað ljón og tígrisdýr. Þrátt fyrir að myndir frá herferðinni hafa verið opinberaðar fara auglýsingarnar sjálfar ekki af stað fyrr en í janúar 2017.
Mest lesið Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Loðfeldir og támjóir skór Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Derek Zoolander kemst á forsíðu Vogue Glamour Jólakjóllinn í ár er rómantískur og látlaus Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour