Vorherferð Gucci er villt og lífleg Ritstjórn skrifar 15. desember 2016 09:00 Nýjasta herferð ítalska tískuhússins Gucci var skotin á götum róm og inni í fallegum húsum í borginni af ljósmyndaranum Glen Luchford. Nýr stíll Gucci er nú orðinn auðþekkjanlegur frá því að Alessandro Michele tók við stjórninni fyrir tæpum tveimur árum. Í aðalhlutverki í herferðinni eru vinsælir stuttermabolir, munstraðar flíkur, skartgripir og auðvitað ljón og tígrisdýr. Þrátt fyrir að myndir frá herferðinni hafa verið opinberaðar fara auglýsingarnar sjálfar ekki af stað fyrr en í janúar 2017. Mest lesið Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Natalie Portman sem Jacqueline Kennedy Glamour Hettupeysur, há stígvél og breiðar axlir Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Í kjól þöktum 275 þúsund demöntum Glamour
Nýjasta herferð ítalska tískuhússins Gucci var skotin á götum róm og inni í fallegum húsum í borginni af ljósmyndaranum Glen Luchford. Nýr stíll Gucci er nú orðinn auðþekkjanlegur frá því að Alessandro Michele tók við stjórninni fyrir tæpum tveimur árum. Í aðalhlutverki í herferðinni eru vinsælir stuttermabolir, munstraðar flíkur, skartgripir og auðvitað ljón og tígrisdýr. Þrátt fyrir að myndir frá herferðinni hafa verið opinberaðar fara auglýsingarnar sjálfar ekki af stað fyrr en í janúar 2017.
Mest lesið Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Natalie Portman sem Jacqueline Kennedy Glamour Hettupeysur, há stígvél og breiðar axlir Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Í kjól þöktum 275 þúsund demöntum Glamour