Fjöldi hönnuða flytja tískusýningar sínar frá New York til LA Ritstjórn skrifar 14. desember 2016 12:30 New York heldur næst stærstu tískuvikuna í tískumánuðunum sem eru tvisvar sinnum á ári. Mynd/Getty Rebecca Minkoff hefur nú bæst í hóp bandarískra hönnuða sem hafa ákveðið að flytja tískusýningarnar sínar frá New York til Los Angeles. Áður höfðu Tom Ford, Rachel Zoe og Tommy Hilfiger tekið sömu ákvörðun. Minkoff sagði að ástæðan fyrir flutningnum væri að aðal kúnnahópur fyrirtækisins væri í Los Angeles og að þeim langi að koma með tískusýninguna til þeirra. Það verður forvitnilegt að fylgjast með hvort að þessi þróun muni halda áfram og að LA muni að einhverju leyti ná að halda sína eigin tískuviku. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Hedi Slimane tekur við Céline Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour Rihanna með nýtt förðunarmerki Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Auglýsing Zara vekur hörð viðbrögð Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour
Rebecca Minkoff hefur nú bæst í hóp bandarískra hönnuða sem hafa ákveðið að flytja tískusýningarnar sínar frá New York til Los Angeles. Áður höfðu Tom Ford, Rachel Zoe og Tommy Hilfiger tekið sömu ákvörðun. Minkoff sagði að ástæðan fyrir flutningnum væri að aðal kúnnahópur fyrirtækisins væri í Los Angeles og að þeim langi að koma með tískusýninguna til þeirra. Það verður forvitnilegt að fylgjast með hvort að þessi þróun muni halda áfram og að LA muni að einhverju leyti ná að halda sína eigin tískuviku.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Hedi Slimane tekur við Céline Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour Rihanna með nýtt förðunarmerki Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Auglýsing Zara vekur hörð viðbrögð Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour