Fjöldi hönnuða flytja tískusýningar sínar frá New York til LA Ritstjórn skrifar 14. desember 2016 12:30 New York heldur næst stærstu tískuvikuna í tískumánuðunum sem eru tvisvar sinnum á ári. Mynd/Getty Rebecca Minkoff hefur nú bæst í hóp bandarískra hönnuða sem hafa ákveðið að flytja tískusýningarnar sínar frá New York til Los Angeles. Áður höfðu Tom Ford, Rachel Zoe og Tommy Hilfiger tekið sömu ákvörðun. Minkoff sagði að ástæðan fyrir flutningnum væri að aðal kúnnahópur fyrirtækisins væri í Los Angeles og að þeim langi að koma með tískusýninguna til þeirra. Það verður forvitnilegt að fylgjast með hvort að þessi þróun muni halda áfram og að LA muni að einhverju leyti ná að halda sína eigin tískuviku. Mest lesið Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Kim Kardashian í viðtali hjá 60 Minutes Glamour Nær skautadrottningunni umdeildu vel Glamour Taylor Swift og Drake byrjuð saman? Glamour Olivia Wilde glæsileg á forsýningu Vinyl Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Elísabet Bretadrottning prýðir forsíðu Vanity Fair Glamour Harry Styles með endurkomu ársins á forsíðu Another Man Glamour
Rebecca Minkoff hefur nú bæst í hóp bandarískra hönnuða sem hafa ákveðið að flytja tískusýningarnar sínar frá New York til Los Angeles. Áður höfðu Tom Ford, Rachel Zoe og Tommy Hilfiger tekið sömu ákvörðun. Minkoff sagði að ástæðan fyrir flutningnum væri að aðal kúnnahópur fyrirtækisins væri í Los Angeles og að þeim langi að koma með tískusýninguna til þeirra. Það verður forvitnilegt að fylgjast með hvort að þessi þróun muni halda áfram og að LA muni að einhverju leyti ná að halda sína eigin tískuviku.
Mest lesið Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Kim Kardashian í viðtali hjá 60 Minutes Glamour Nær skautadrottningunni umdeildu vel Glamour Taylor Swift og Drake byrjuð saman? Glamour Olivia Wilde glæsileg á forsýningu Vinyl Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Elísabet Bretadrottning prýðir forsíðu Vanity Fair Glamour Harry Styles með endurkomu ársins á forsíðu Another Man Glamour