Ekki gleyma sléttujárninu um jólin Ritstjórn skrifar 13. desember 2016 18:30 Rita Ora hefur prófað ýmsar hárgreiðslur. Mynd/Getty Náttúrulegir liðir hafa lengi verið í tísku og jafnvel krullur en slétt hár er allveg jafn klassísk tíska. Nú er sléttujárnið orðið ein helsta snyrtigræja sem þú þarft að eiga um jólin. Ekki gleyma hitaspreyinu áður en þú sléttir hárið og passaðu að hitastigið sé ekki of hátt á járninu sjálfu. Rita Ora enn og aftur með slétt hár. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Hettupeysur út um allt Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour Kim Kardashian í viðtali hjá 60 Minutes Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Jólakjóllinn í ár er rómantískur og látlaus Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour
Náttúrulegir liðir hafa lengi verið í tísku og jafnvel krullur en slétt hár er allveg jafn klassísk tíska. Nú er sléttujárnið orðið ein helsta snyrtigræja sem þú þarft að eiga um jólin. Ekki gleyma hitaspreyinu áður en þú sléttir hárið og passaðu að hitastigið sé ekki of hátt á járninu sjálfu. Rita Ora enn og aftur með slétt hár.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Hettupeysur út um allt Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour Kim Kardashian í viðtali hjá 60 Minutes Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Jólakjóllinn í ár er rómantískur og látlaus Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour