Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Ritstjórn skrifar 12. desember 2016 13:00 Madonna á Billboard Women in Music verðlaununum. Mynd/Getty Konur í tónlist voru heiðraðar af Billboard samtökunum í gær. Þar hlaut Madonna heiðursverðlaun kvöldsins sem kona ársins. Í þakkarræðu sinni ákvað Madonna að tala hreinskilnislega um feril sinn og þá erfiðleika sem hún hefur þurft að takast á við. Hún talaði um ójafnrétti gagnvart konum. „Það versta sem þú getur gert í þessum bransa er að eldast. Það er stærsta synd sem þú getur framið. Þú verður gagnrýnd og þú verður bókað ekki spiluð í útvarpinu.“ Horfðu á ræðuna hér fyrir neðan. Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour
Konur í tónlist voru heiðraðar af Billboard samtökunum í gær. Þar hlaut Madonna heiðursverðlaun kvöldsins sem kona ársins. Í þakkarræðu sinni ákvað Madonna að tala hreinskilnislega um feril sinn og þá erfiðleika sem hún hefur þurft að takast á við. Hún talaði um ójafnrétti gagnvart konum. „Það versta sem þú getur gert í þessum bransa er að eldast. Það er stærsta synd sem þú getur framið. Þú verður gagnrýnd og þú verður bókað ekki spiluð í útvarpinu.“ Horfðu á ræðuna hér fyrir neðan.
Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour