Víglínan í heild sinni Heimir Már Pétursson skrifar 10. desember 2016 15:00 Bjarni Benediktsson starfandi fjármálaráðherra var gestur í Víglínunni samt Degi B. Eggertssyni borgarstjóra, Oddný G. Harðardóttur fyrrverandi fjármálaráðherra og Halldóri Halldórssyni oddvita Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Sex vikur eru liðnar frá kosningum án þess að búið sé að mynda ríkisstjórn. Alþingi kom hins vegar saman á þriðjudag og bæði fjárlög og bandormur starfandi ríkisstjórnar um ráðstafanir í ríkisfjármálum hafa verið lögð fram og eru frumvörpin bæði komin til nefndar. Þetta er í fjórða sinn frá árinu 1945 sem starfsstjórn leggur fram fjárlagafrumvarp og þar sem enginn formlegur meirihluti er á Alþingi er aldrei að vita hvað kemur út úr því. Heimir Már Pétursson fréttamaður ræddi við gesti Víglínunnar um ríkisfjármálin; útgjöldin og tekjurnar sem og nýsamþykkta fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar, ásamt það sem hæst ber í pólitískri umræðu dagsins. Bæði Bjarni og Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna hafa ámálgað myndun þjóðstjórnar og að kosið verði á nýjan leik innan ekki langs tíma. En ekki er víst að forseti Íslands fallist á það svo stuttu eftir kosningar og enn eiga formenn fjögurra flokka eftir að reyna með sér stjórnarmyndun ef Pírötum tekst ekki að leiða saman fimm flokka ríkisstjórn um helgina. Víglínan er í opinni dagskrá og í beinni útsendingu kl. 12:20 á Stöð 2 og Vísi. Sjá má þáttinn í heild sinni hér að ofan. Alþingi Kosningar 2016 Víglínan Mest lesið „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Veður Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Erlent Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda Erlent Fleiri fréttir Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Sjá meira
Bjarni Benediktsson starfandi fjármálaráðherra var gestur í Víglínunni samt Degi B. Eggertssyni borgarstjóra, Oddný G. Harðardóttur fyrrverandi fjármálaráðherra og Halldóri Halldórssyni oddvita Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Sex vikur eru liðnar frá kosningum án þess að búið sé að mynda ríkisstjórn. Alþingi kom hins vegar saman á þriðjudag og bæði fjárlög og bandormur starfandi ríkisstjórnar um ráðstafanir í ríkisfjármálum hafa verið lögð fram og eru frumvörpin bæði komin til nefndar. Þetta er í fjórða sinn frá árinu 1945 sem starfsstjórn leggur fram fjárlagafrumvarp og þar sem enginn formlegur meirihluti er á Alþingi er aldrei að vita hvað kemur út úr því. Heimir Már Pétursson fréttamaður ræddi við gesti Víglínunnar um ríkisfjármálin; útgjöldin og tekjurnar sem og nýsamþykkta fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar, ásamt það sem hæst ber í pólitískri umræðu dagsins. Bæði Bjarni og Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna hafa ámálgað myndun þjóðstjórnar og að kosið verði á nýjan leik innan ekki langs tíma. En ekki er víst að forseti Íslands fallist á það svo stuttu eftir kosningar og enn eiga formenn fjögurra flokka eftir að reyna með sér stjórnarmyndun ef Pírötum tekst ekki að leiða saman fimm flokka ríkisstjórn um helgina. Víglínan er í opinni dagskrá og í beinni útsendingu kl. 12:20 á Stöð 2 og Vísi. Sjá má þáttinn í heild sinni hér að ofan.
Alþingi Kosningar 2016 Víglínan Mest lesið „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Veður Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Erlent Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda Erlent Fleiri fréttir Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Sjá meira