Adele er talin hafa gift sig í laumi Ritstjórn skrifar 29. desember 2016 20:00 Vísir/Getty Fjölmiðlar í Bretlandi halda því fram að söngkonan Adele hafi gifst unnusta sínum, Simon Konecki, um helgina. Myndir náðust af henni á leiðinni heim úr matvöruverslun þar sem hún var með gulllitaðan hring á baugfingri. Hringurinn hefur aldrei sést á henni fyrr en nú. Adele og Simon eiga saman eitt barn. Ljóst er að söngkonan er afar hamingjusöm með unnusta sínum þar sem hún hefur sagt að það hafi verið erfitt að semja lög fyrir seinustu plötuna sína þar sem það væri í raun lítið til að kvarta yfir, eins og á fyrstu tveimur plötunum hennar. Adele sparks rumours she has secretly married Simon Konecki as she's spotted wearing ring https://t.co/4zWV3kfSqY— The Sun Showbiz (@TheSunShowbiz) December 29, 2016 Mest lesið Listin að hitta í rétt gat Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Viðskiptavinir í Mið-Austurlöndunum eyða helmingi meira á netinu Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Paris Hilton hannar hárvörur fyrir þýska lágvöruverslun Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Þrettán ára leikkona og tískufyrirmynd Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour
Fjölmiðlar í Bretlandi halda því fram að söngkonan Adele hafi gifst unnusta sínum, Simon Konecki, um helgina. Myndir náðust af henni á leiðinni heim úr matvöruverslun þar sem hún var með gulllitaðan hring á baugfingri. Hringurinn hefur aldrei sést á henni fyrr en nú. Adele og Simon eiga saman eitt barn. Ljóst er að söngkonan er afar hamingjusöm með unnusta sínum þar sem hún hefur sagt að það hafi verið erfitt að semja lög fyrir seinustu plötuna sína þar sem það væri í raun lítið til að kvarta yfir, eins og á fyrstu tveimur plötunum hennar. Adele sparks rumours she has secretly married Simon Konecki as she's spotted wearing ring https://t.co/4zWV3kfSqY— The Sun Showbiz (@TheSunShowbiz) December 29, 2016
Mest lesið Listin að hitta í rétt gat Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Viðskiptavinir í Mið-Austurlöndunum eyða helmingi meira á netinu Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Paris Hilton hannar hárvörur fyrir þýska lágvöruverslun Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Þrettán ára leikkona og tískufyrirmynd Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour