Boohoo reynir að kaupa Nasty Gal Ritstjórn skrifar 29. desember 2016 12:15 Sofia Amoruso er stofnandi Nasty Gal. Mynd/Getty Netverslunin Boohoo er nú að vinna í því að kaupa stóran hluta af Nasty Gal, sem lýsti yfir gjaldþroti núna í vetur. Boohoo sem á rætur að rekja til Manchester á Bretlandi segir að ef þau gætu eignast Nasty Gal mundi það efla fyrirtækið bæði í Bretlandi sem og Bandaríkjunum, þar sem Nasty Gal er upprunalega frá. Boohoo hefur boðið 20 milljónir dollara í fyrirtækið en ekki er vitað hvort að þeim takist að kaupa. Boohoo keypti vefsíðuna PrettyLittleThings fyrr í desember og því augljóst að framtíðarplön þeirra eru ansi stór. Mest lesið ANTM kveður skjáinn Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Selena Gomez og The Weeknd náin á stefnumóti Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Svona verslar þú á útsölum Glamour Dúnúlpan: ein mikilvægasta flík vetrarins Glamour Edward Enninful verður ritstjóri breska Vogue Glamour Næsta Lisbeth Salander? Glamour
Netverslunin Boohoo er nú að vinna í því að kaupa stóran hluta af Nasty Gal, sem lýsti yfir gjaldþroti núna í vetur. Boohoo sem á rætur að rekja til Manchester á Bretlandi segir að ef þau gætu eignast Nasty Gal mundi það efla fyrirtækið bæði í Bretlandi sem og Bandaríkjunum, þar sem Nasty Gal er upprunalega frá. Boohoo hefur boðið 20 milljónir dollara í fyrirtækið en ekki er vitað hvort að þeim takist að kaupa. Boohoo keypti vefsíðuna PrettyLittleThings fyrr í desember og því augljóst að framtíðarplön þeirra eru ansi stór.
Mest lesið ANTM kveður skjáinn Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Selena Gomez og The Weeknd náin á stefnumóti Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Svona verslar þú á útsölum Glamour Dúnúlpan: ein mikilvægasta flík vetrarins Glamour Edward Enninful verður ritstjóri breska Vogue Glamour Næsta Lisbeth Salander? Glamour