Carrie Fisher sem Princess Leia hafði mikil áhrif á tískuheiminn Ritstjórn skrifar 28. desember 2016 20:00 Þrátt fyrir að hápunktar ferils Carrie Fisher hafi verið meira en bara hlutverkið Princess Leia í Star Wars þá gættu áhrif þess mun meira en nokkuð annað sem hún tók sér fyrir hendur. Bæði gullbikiníið og hvíti kjóllinn urði ódauðleg eftir að hún klæddist þeim í myndunum. Það má enn í dag sjá tilvísanir í þessa frægu búninga á tískupöllunum hjá stærstu tískuhúsum heims. Hér fyrir neðan má sjá hvíta kjóla sem eru augljóslega innblásnir af Carrie Fisher sem Princess Leia. CelineLoeweLouis VuittonJ.W.AndersonCalvin Klein Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Chanel opnar spa í París Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour „Myndir þú spyrja karlmann að þessu?“ Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Þetta eru bestu tískuskólarnir í heiminum í dag Glamour
Þrátt fyrir að hápunktar ferils Carrie Fisher hafi verið meira en bara hlutverkið Princess Leia í Star Wars þá gættu áhrif þess mun meira en nokkuð annað sem hún tók sér fyrir hendur. Bæði gullbikiníið og hvíti kjóllinn urði ódauðleg eftir að hún klæddist þeim í myndunum. Það má enn í dag sjá tilvísanir í þessa frægu búninga á tískupöllunum hjá stærstu tískuhúsum heims. Hér fyrir neðan má sjá hvíta kjóla sem eru augljóslega innblásnir af Carrie Fisher sem Princess Leia. CelineLoeweLouis VuittonJ.W.AndersonCalvin Klein
Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Chanel opnar spa í París Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour „Myndir þú spyrja karlmann að þessu?“ Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Þetta eru bestu tískuskólarnir í heiminum í dag Glamour