Hápunktar á eftirminnilegu íþróttaári: Biles heillaði, Bolt safnaði, Phelps kvaddi og heimsbyggðin grét Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. desember 2016 10:00 Hló að andstæðingum sínum. Usain Bolt vann þrenn gullverðlaun þriðju Ólympíuleikana í röð í Ríó. Einstök þrenna í 100, 200 og 4x100 metra boðhlaupi hjá Bolt. Fljótasti maður allra tíma kveður svo næsta sumar. vísir/getty Íþróttaárið 2016 var mjög stórt enda bæði Ólympíu- og EM-ár í knattspyrnu karla. Tvær Ólympíugoðsagnir kvöddu í Ríó, Leicester City vann einstakt afrek og Cristiano Ronaldo vann loks stóran titil með portúgalska landsliðinu. Þá var tveimur langlífum bölvunum í bandarískum íþróttum aflétt og Peyton Manning og Kobe Bryant kvöddu með stæl. Hló að andstæðingum sínum. Usain Bolt vann þrenn gullverðlaun þriðju Ólympíuleikana í röð í Ríó. Einstök þrenna í 100, 200 og 4x100 metra boðhlaupi hjá Bolt. Fljótasti maður allra tíma kveður svo næsta sumar á HM. Hann stefnir að því að fara svo í fótbolta og hefur verið boðið að æfa með þýska liðinu Dortmund.Bandaríska stúlkan Simone Biles heillaði heimsbyggðina með ótrúlegum hæfileikum sínum og brosi í Rió þar sem hún vann þrjú gull.vísir/gettyHeimsbyggðin grét er brasilíska fótboltaliðið Chapecoense lenti í flugslysi í desember og nánast allir leikmenn liðsins fórust.vísir/gettyBölvuninni aflétt. Eftir 108 ára bið varð Chicago Cubs hafnaboltameistari í Bandaríkjunum á ótrúlegan hátt. Liðið lenti 3-1 undir í úrslitaeinvíginu. Kom til baka með þremur sigrum og vann oddaleikinn í aukalotu.vísir/gettyÁrið var skrautlegt hjá Íslandsvininum Conor McGregor. Hann sagðist vera hættur í MMA er hann var á Íslandi í apríl en endaði síðan árið á því að verða fyrsti tvöfaldi meistarinn í UFC.vísir/gettyÍtalinn Claudio Ranieri stýrði Leicester City í mesta Öskubuskuævintýri knattspyrnusögunnar. Litla liðið sló öllum risunum í enska boltanum við og varð Englandsmeistari. Afrek sem seint verður leikið eftir.vísir/gettyLeBron James náði að vinna NBA-titilinn með sínu heimaliði, Cleveland Cavaliers.Vísir/gettyEinstakur. Michael Phelps kvaddi Ólympíuleikana með fimm gullverðlaunum.Vísir/GettyÞetta var árið hans Cristiano Ronaldo. Hann vann loksins stórmót með Portúgal er liðið vann EM. Ronaldo vann einnig Meistaradeildina með Real Madrid og fékk svo Gullknöttinn er hann var valinn besti knattspyrnumaður heims í fjórða sinn á ferlinum.Vísir/getty Fréttir ársins 2016 Íþróttir Tengdar fréttir Íslenska íþróttaárið mikla 2016: EM-ævintýrið, fýla Ronaldo, sundsnillingar og þjálfaraæði Íslenskir íþróttamenn hafa líklega aldrei áður verið meira áberandi en á árinu 2016 en heilmargt gerðist einnig á alþjóðlegum vettvangi. 29. desember 2016 17:00 Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Sport Fleiri fréttir Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Sjá meira
Íþróttaárið 2016 var mjög stórt enda bæði Ólympíu- og EM-ár í knattspyrnu karla. Tvær Ólympíugoðsagnir kvöddu í Ríó, Leicester City vann einstakt afrek og Cristiano Ronaldo vann loks stóran titil með portúgalska landsliðinu. Þá var tveimur langlífum bölvunum í bandarískum íþróttum aflétt og Peyton Manning og Kobe Bryant kvöddu með stæl. Hló að andstæðingum sínum. Usain Bolt vann þrenn gullverðlaun þriðju Ólympíuleikana í röð í Ríó. Einstök þrenna í 100, 200 og 4x100 metra boðhlaupi hjá Bolt. Fljótasti maður allra tíma kveður svo næsta sumar á HM. Hann stefnir að því að fara svo í fótbolta og hefur verið boðið að æfa með þýska liðinu Dortmund.Bandaríska stúlkan Simone Biles heillaði heimsbyggðina með ótrúlegum hæfileikum sínum og brosi í Rió þar sem hún vann þrjú gull.vísir/gettyHeimsbyggðin grét er brasilíska fótboltaliðið Chapecoense lenti í flugslysi í desember og nánast allir leikmenn liðsins fórust.vísir/gettyBölvuninni aflétt. Eftir 108 ára bið varð Chicago Cubs hafnaboltameistari í Bandaríkjunum á ótrúlegan hátt. Liðið lenti 3-1 undir í úrslitaeinvíginu. Kom til baka með þremur sigrum og vann oddaleikinn í aukalotu.vísir/gettyÁrið var skrautlegt hjá Íslandsvininum Conor McGregor. Hann sagðist vera hættur í MMA er hann var á Íslandi í apríl en endaði síðan árið á því að verða fyrsti tvöfaldi meistarinn í UFC.vísir/gettyÍtalinn Claudio Ranieri stýrði Leicester City í mesta Öskubuskuævintýri knattspyrnusögunnar. Litla liðið sló öllum risunum í enska boltanum við og varð Englandsmeistari. Afrek sem seint verður leikið eftir.vísir/gettyLeBron James náði að vinna NBA-titilinn með sínu heimaliði, Cleveland Cavaliers.Vísir/gettyEinstakur. Michael Phelps kvaddi Ólympíuleikana með fimm gullverðlaunum.Vísir/GettyÞetta var árið hans Cristiano Ronaldo. Hann vann loksins stórmót með Portúgal er liðið vann EM. Ronaldo vann einnig Meistaradeildina með Real Madrid og fékk svo Gullknöttinn er hann var valinn besti knattspyrnumaður heims í fjórða sinn á ferlinum.Vísir/getty
Fréttir ársins 2016 Íþróttir Tengdar fréttir Íslenska íþróttaárið mikla 2016: EM-ævintýrið, fýla Ronaldo, sundsnillingar og þjálfaraæði Íslenskir íþróttamenn hafa líklega aldrei áður verið meira áberandi en á árinu 2016 en heilmargt gerðist einnig á alþjóðlegum vettvangi. 29. desember 2016 17:00 Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Sport Fleiri fréttir Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Sjá meira
Íslenska íþróttaárið mikla 2016: EM-ævintýrið, fýla Ronaldo, sundsnillingar og þjálfaraæði Íslenskir íþróttamenn hafa líklega aldrei áður verið meira áberandi en á árinu 2016 en heilmargt gerðist einnig á alþjóðlegum vettvangi. 29. desember 2016 17:00