Meistararnir niðurlægðir með þessu snertimarki | Myndband Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. desember 2016 18:30 Dontari Poe gefur hér umrædda sendingu. Vísir/Getty Kansas City Chiefs vann afar sannfærandi sigur á Denver Broncos, 33-10, í leik liðanna aðfaranótt mánudags í NFL-deildinni. Sigur Chiefs sá til þess að Broncos, ríkjandi meistarar, eiga ekki lengur möguleika á að komast í úrslitakeppnina þetta árið og verja þar með titilinn sinn. Denver hafði betur gegn Carolina Panthers í Super Bowl í febrúar á þessu ári en það var síðasti leikur leikstjórnandans Peyton Manning. Án Manning hefur Denver unnið átta af fimmtán leikjum sínum til þessa sem er ekki alslæmur árangur en vesturriðill Ameríkudeildarinnar er hins vegar sá sterkasti í NFL-deildinni þetta árið. Oakland trónir þar á toppnum með tólf sigra og Kansas City er með ellefu. Möguleikar Denver voru þó ekki endanlega úr sögunni fyrr en með tapinu gegn Kansas City. Og síðarnefnda liðið lenti ekki í vandræðum með meistarana og ákvað svo að strá salti í sár þeirra með afar óhefðbundnu sóknarkerfi undir lok leiksins. Varnartröllið Dontari Poe, sem er 155 kg að þyngd, tók sér þá stöðu sem leikstjórnandi og átti lygilega snertimarkssendingu á Demetrius Harris, líkt og sjá má á þessu myndbandi. NFL Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Sjá meira
Kansas City Chiefs vann afar sannfærandi sigur á Denver Broncos, 33-10, í leik liðanna aðfaranótt mánudags í NFL-deildinni. Sigur Chiefs sá til þess að Broncos, ríkjandi meistarar, eiga ekki lengur möguleika á að komast í úrslitakeppnina þetta árið og verja þar með titilinn sinn. Denver hafði betur gegn Carolina Panthers í Super Bowl í febrúar á þessu ári en það var síðasti leikur leikstjórnandans Peyton Manning. Án Manning hefur Denver unnið átta af fimmtán leikjum sínum til þessa sem er ekki alslæmur árangur en vesturriðill Ameríkudeildarinnar er hins vegar sá sterkasti í NFL-deildinni þetta árið. Oakland trónir þar á toppnum með tólf sigra og Kansas City er með ellefu. Möguleikar Denver voru þó ekki endanlega úr sögunni fyrr en með tapinu gegn Kansas City. Og síðarnefnda liðið lenti ekki í vandræðum með meistarana og ákvað svo að strá salti í sár þeirra með afar óhefðbundnu sóknarkerfi undir lok leiksins. Varnartröllið Dontari Poe, sem er 155 kg að þyngd, tók sér þá stöðu sem leikstjórnandi og átti lygilega snertimarkssendingu á Demetrius Harris, líkt og sjá má á þessu myndbandi.
NFL Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Sjá meira